Fimmtudaginn 20. október standa stjórnir málefnanefnda fyrir opnum fundum í Valhöll og á Zoom. Þar gefst öllum flokksmönnum færi á að ræða drög að málefnaályktunum sem liggja fyrir landsfundi og koma fram með breytingatillögu til stjórnar viðkomandi málefnanefndar að ályktunardrögunum. Allir fundirnir hefjast kl. 17:00
Eftirfarandi nefndir funda 20. október:
- Allsherjar- og menntamálanefnd - Zoom-hlekkur á fundinn.
- Utanríkismálanefnd - Zoom-hlekkur á fundinn.
- Umhverfis- og samgöngunefnd - Zoom-hlekkur á fundinn.
- Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - Zoom-hlekkur á fundinn.