taktu-þátt

Taktu þátt!

Sjálfstæðisflokkurinn nýtur þess að vera breiður og fjölmennur flokkur þar sem tugþúsundir einstaklinga um allt land sameinast um að vinna að bættu samfélagi á grunni þeirra gilda sem flokkurinn stendur fyrir. Viðfangsefnin eru mörg og verkefnin ólík. Þess vegna leitum við til þín!