Sjálfstæðisflokkurinn býður fram D-lista í 35 sveitarfélögum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Í nokkrum tilvikum er um að ræða D-lista sjálfstæðismanna og óháðra. Með því hefur framboðslistum á vegum flokksins fjölgað um 1 frá árinu 2018 þegar flokkurinn bauð fram í 34 sveitarfélögum.
Á höfuðborgarsvæðinu býður flokkurinn fram í öllum sveitarfélögum, alls 6 framboðslista. Í Norðvesturkjördæmi býður flokkurinn fram í 10 sveitarfélögum. Í Norðausturkjördæmi býður flokkurinn fram í 6 sveitarfélögum og í Suðurkjördæmi býður flokkurinn fram í 13 sveitarfélögum.
Höfuðborgarsvæðið
| Reykjavík - sjá hér | Hafnarfjörður - sjá hér | Mosfellsbær - sjá hér |
| Garðabær - sjá hér | Kópavogur - sjá hér | Seltjarnarnes - sjá hér |
Norðvesturkjördæmi
| Akranes - sjá hér | Grundarfjörður - sjá hér | Svf. Skagafjörður - sjá hér |
| Blönduós og Húnavatnshr. - sjá hér | Húnaþing vestra - sjá hér | Vesturbyggð - sjá hér |
| Bolungarvík - sjá hér | Ísafjörður - sjá hér | |
| Borgarbyggð - sjá hér | Snæfellsbær - sjá hér |
Norðausturkjördæmi
| Akureyri - sjá hér | Fjallabyggð - sjá hér | Múlaþing - sjá hér |
| Dalvíkurbyggð - sjá hér | Fjarðabyggð - sjá hér | Norðurþing - sjá hér |
Suðurkjördæmi

