Jósef Kjartansson er oddvti D-lista Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Grundarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Fullskipaður listi var staðfestur á félagsfundi sl. fimmtudagskvöld.
Í öðru sæti er Ágústa Einarsdóttir. Í þriðja sæti er Bjarni Sigurbjörnsson og í fjórða sæti er Sigurður Gísli Guðjónsson.
Listinn í heild sinni:
- sæti Jósef Kjartansson, verktaki
- sæti Ágústa Einarsdóttir, framkvæmdastjóri, einka- og markþjálfi
- sæti Bjarni Sigurbjörnsson, bóndi
- sæti Sigurður Gísli Guðjónsson, skólastjóri
- sæti Davíð Magnússon, framkvæmdastjóri
- sæti Marta Magnúsdóttir, athafnakona
- sæti Patrycja Aleksandra Gawor, starfsmaður hjá G.Run og nemi
- sæti Unnur Þóra Sigurðardóttir, bókari
- sæti Arnar Kristjánsson, skipstjóri
- sæti Ólöf Guðrún Guðmundsdóttir, deildarstjóri
- sæti Heimir Þór Ásgeirsson, fjármálastjóri
- sæti Sunneva Gissurardóttir, húsmóðir
- sæti Ásgeir Valdimarsson, pípulagningameistari
- sæti Rósa Guðmundsdóttir, framleiðslustjóri