Hjálmar Hallgrímsson er oddviti D-lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí í vor, en listinn var samþykktur einróma á fundi Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Grindavík í gærkvöldi.

Birgitta H. Ramsey Káradóttir er í öðru sæti, Irmý Rós Þorsteinsdóttir er í þriðja sæti og Eva Lind Matthíasdóttir er í fjórða sæti.

Listinn í heild sinni:

1. sæti Hjálmar Hallgrímsson
2. sæti Birgitta H. Ramsey Káradóttir
3. sæti Irmý Rós Þorsteinsdóttir
4. sæti Eva Lind Matthíasdóttir
5. sæti Sæmundur Halldórsson
6. sæti Ólöf Rún Óladóttir
7. sæti Ómar Davíð Ólafsson
8. sæti Viktor Bergman Brynjarsson
9. sæti Erla Ósk Pétursdóttir
10. sæti Valgerður Söring Valmundsdóttir
11. sæti Garðar Alfreðsson
12. sæti Sigurður Guðjón Gíslason
13. sæti Teresa Birta Björnsdóttir
14. sæti Guðmundur Pálsson

Ýmsar upplýsingar:

Kosningaskrifstofa:  Víkurbraut 25, 240 Grindavík

Tengiliðir: Hjálmar Hallgrímsson, hjalmar2@grindavik.is, 869-7010 og Gréta Dögg Hjálmarsdóttir, greta@grindavik.is