Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri, er nýr oddviti D-lista Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Dalvíkurbyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 14. maí nk.

Í öðru sæti er Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur og verslunareigandi. Í þriðja sæti er Katrín Kristinsdóttir, sjúkralði og hjúkrunarfræðinemi og í fjórða sæti er Jóhann Már Kristinsson, framkvæmdastjóri.

Listinn í heild sinni:

 1. Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri
 2. Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur og verslunareigandi
 3. Katrín Kristinsdóttir, sjúkraliði og hjúkrunarfræðinemi
 4. Jóhann Már Kristinsson, framkvæmdastjóri
 5. Júlíus Magnússon, sjómaður
 6. Elísa Rún Gunnlaugsdóttir, hársnyrtir
 7. Benedikt Snær Magnússon, framkvæmdastjóri
 8. Júlía ósk Júlíusdóttir, stuðningsfulltrúi
 9. Kristín Heiða Garðarsdóttir, iðjuþjálfi
 10. Anna Guðrún Snorradóttir, bruggari
 11. Stefán Garðar Níelsson, skipstjóri
 12. Daði Valdimarsson, framkvæmdastjóri
 13. Anna Kristín Guðmundsdóttir, landslagsarkitekt
 14. Gunnþór E. Sveinbjörnsson, skipstjóri