Eyþór Harðarson leiðir D-lista Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var samþykktur á fundi fulltrúaráðsins þann 3. apríl sl.
Í öðru Hildur Sólveig Sigurðardóttir. Í þriðja sæti er Gísli Stefánsson, í fjórða sæti er Margrét Rós Ingólfsdóttir og í fimmta sæti er Rut Haraldsdóttir.
Listinn í heild sinni:
- sæti Eyþór Harðarson
- sæti Hildur Sólveig Sigurðardóttir
- sæti Gísli Stefánsson
- sæti Margrét Rós Ingólfsdóttir
- sæti Rut Haraldsdóttir
- sæti Sæunn Magnúsdóttir
- sæti Óskar Jósúason
- sæti Halla Björk Hallgrímsdóttir
- sæti Kolbrún Anna Rúnarsdóttir
- sæti Hannes Kristinn Sigurðsson
- sæti Jón Þór Guðjónsson
- sæti Theodóra Ágústsdóttir
- sæti Arnar Gauti Egilsson
- sæti Ragnheiður Sveinþórsdóttir
- sæti Valur Smári Heimisson
- sæti Ríkharður Zoega
- sæti Aníta Óðinsdóttir
- sæti Unnur Tómasdóttir