Farsæl framtíð er: FORVARNIR, FJÖLBREYTNI OG FRELSI

Þriðji þáttur VELFERÐIN, þættir um heilbrigðis- og velferðarmál Þorkell Sigurlaugsson, formaður velferðarnefndar ræðir við Aldísi Hafsteinsdóttur, formann Sambands íslenskra sveitarfélaga og Harald Benediktsson, varaformann fjárlaganefndar Alþingis. Í...

Óbeinar afleiðingar Covid á geðheilbrigði nemenda

Í öðrum þætti Velferðarinnar ræðir Þorkell Sigurlaugsson við Dr. Hafrúnu Kristjánsdóttur, deildarforseta Íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík.  Hafrún situr í heilbrigðisráði ÍSÍ og er sálfræðingur...

Spjallað við frambjóðendur í Reykjavík í Gjallarhorninu

Í sérstökum framboðsþætti Gjallarhornsins ræddu Birta Karen Tryggvadóttir og Magnús Benediktsson við alla frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Tveir frambjóðendur gáf ekki kost á sér í...

Velferðin hefur vegferð sína á hlaðvarpinu

Velferðin, þáttur á vegum velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins hefur hafið göngu sína á Hægri hliðinni, hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins. Þáttinn má finna hér. Í þættinum ræðir Þorkell Sigurlaugsson formaður...

Dýrkeypt samstarf

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Borgarstjórinn heldur því fram að hröð kólnun í hagkerfinu á fyrri hluta ársins hafi leitt til lækkunar tekna....

Innganga í ESB kostar Ísland viðskiptafrelsið

Í Pólitíkinni ræddi Guðfinnur Sigurvinsson við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um Ísland og Evrópusambandið. Umræðan um ESB skaut upp kollinum eins og afturganga í...

Endurskoðum kerfið til að aðstoða fólk við að eignast börn

„Þegar þetta varð partur af mínu lífi fékk ég áhuga á raunveruleika fólks í þessu kerfi almennt. Eftir að hafa kynnst af eigin raun...

Kerfið fyrir fólkið

Hugmyndir er ný þáttaröð á hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins. Þar verður fjallað er um ýmsar hugmyndir og nýjungar út frá hægri hugmyndafræði. Leitað er fanga víða...

Norðurslóðir engin James Bond-mynd

Norðurslóðir voru í brennidepli í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Pólitíkinni en þar ræddi Guðfinnur Sigurvinsson við Bryndísi Haraldsdóttur alþingismann. Þáttinn má finna hér. Bryndís lauk nýverið...

Er löglegt að skikka fólk í farsóttarhús?

Sigríður Á. Andersen kom í Pólitíkina og ræddi nýjustu skref í sóttvarnaraðgerðum yfirvalda. Hún efast um að löglegt sé að setja fólk í farsóttarhús...