Ósannindi borgarstjóra um Elliðaárdalinn

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Á fimmtu­dag­inn í síðustu viku birt­ist grein eft­ir mig í Morg­un­blaðinu und­ir yf­ir­skrift­inni „Meiri­hlut­inn geng­ur á Elliðaár­dal­inn“. Grein­ina birti ég sam­dæg­urs á...

Tillaga Íslands í mannréttindaráði SÞ samþykkt

„Með því að leggja fram þessa ályktun var Ísland að fylgja eftir fyrra frumkvæði sínu. Það er afar mikilvægt enda hefur það sýnt sig...

Ó, þetta er indælt (ný-)frjálslyndi

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Klisj­ur? Já þær eru sí­fellt al­geng­ari í stjórn­má­laum­ræðu sam­tím­ans. Merkimiðapóli­tík? Ekki verður annað séð en að þeim...

Ársskýrslur ráðherra

Ársskýrslur ráðherra eru nú gefnar út í annað sinn. Aukið gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna er markmiðið með skýrslunum sem er einnig ætlað...

Frelsið er yndislegt en það má alltaf gera betur

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Frelsið er yndislegt. Á Íslandi er gott að búa og hér er frelsi einstaklingsins virt í öllum alþjóðlegum samanburði. En það má...

Það sem gerir okkur að þjóð

Haraldur Benediktsson alþingismaður: Fiski­miðin, landið og ork­an eru þeir þætt­ir sem skapa fyrst og fremst þá mögu­leika að við get­um skapað okk­ur það viður­væri að...

Heimildir rýmkaðar og aukið fé til að stytta málsmeðferðartíma

Dómsmálaráðherra og dómsmálaráðuneyti hafa að undanförnu unnið að endurskoðun ákveðinna þátta málefna útlendinga. Þar á meðal bæði styttingu málsmeðferðartíma og breiðari aðkomu að þverpólitískri...

Mjúk lending, ferðaþjónusta í vörn

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Eftir sögu­legt hag­vaxt­ar­skeið íslensku þjóð­ar­innar er hag­kerfið okkar að lenda og stóra áskor­unin er, eins og áskorun allra flug­stjóra, mjúk lend­ing. Allt...

Byggt undir frekari sókn

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Á nýafstöðnum þingvetri var mörgum veigamiklum málum lokið er snerta tvær af undirstöðuatvinnugreinum okkar Íslendinga, landbúnað og sjávarútveg. Ég...

Allt í góðum tilgangi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það væri lík­lega margt öðru­vísi ef stjórn­mála­menn færu ávallt þá leið að stýra ein­stak­ling­um í rétta...