Aukum hagkvæmt húsnæði fyrir almennan markað

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar horft er til framtíðar þá er það augljóst að Grafarvogur og næsta nágrenni hans er það svæði í Reykjavík sem á...

Bjarni Benediktsson gestur í Gjallarhorninu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, var gestur Magnúsar Benediktssonar og Birtu Karenar Tryggvadóttur í 9. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Þar...
Kristján Þór

Skipar Björn Bjarnason í verkefnisstjórn um mótun nýrrar landbúnaðarstefnu

„Ég er afskaplega ánægður að fá Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmann, og Hlédísi Sveinsdóttur, ráðgjafa og verkefnastjóra, í verkefnisstjórn um mótun landbúnaðarstefnu fyrir...

Auðveldasta leiðin til þess að auka framboð á hagkvæmu húsnæði

Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi: Eins og þekkt er hefur þurft að ráðast í ýmsar lausnir til þess að vinda ofan af húsnæðisvandanum og háu húsnæðisverði...

Húsnæðisvandi er samfélagsböl

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Hús­næðis­skort­ur eru helstu búsifjar ungs fólks í Reykja­vík. Hús­næðis­skort­ur hækk­ar verð á hús­næði en sl. 5-7 ár hef­ur hækk­un á íbúðaverði og...

Borgin Þrándur í Götu sam­göngu­sátt­mála

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Þann 9. september birti Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi athyglisverða grein, en þar fjallar hún um skipulagsákvarðanir borgarinnar í tengslum við Samgöngusáttmálann. Þar...

Rósa Guðbjartsdóttir gestur í Pólitíkinni

Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóri í Hafnarfirði var gestur í 28. þætti Pólitíkurinnar. Þáttinn má nálgast hér. Þar ræddi hún málefni bæjarins, en Rósa...

Ekki boðleg nálgun

„Ég held að þetta sé einhver besta lausn sem var möguleg í ofboðslega þröngri stöðu að ríkið segði að því gefnu að þið hafið...

Demantshringurinn og skoska leiðin

Njáll Trausti Friðberts­son alþingismaður Hinn stór­kost­legi Dem­ants­hring­ur, 250 kíló­metra lang­ur hring­veg­ur á Norður­landi, var loks opnaður um síðustu helgi. Íslend­ing­ar og ferðamenn sem heim­sótt hafa landið...

Þarf fleiri ástæður?

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Í upphafi árs kynnti meirihluti borgarstjórnar áform um skertan opnunartíma leikskóla. Ákvörðunin mætti andstöðu fjölbreyttra hópa sem töldu breytinguna geta dregið úr...