Tækniframfarir eða pólitískur geðþótti

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi skrifar: Um aldamótin 1900 voru Reykvíkingar einungis 6.000 talsins. Þá höfðu þeir rætt í nokkur ár um rafvæðingu bæjarins til lýsinga og...

Ekki skjól fyrir þyngri byrðar

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Það hljóm­ar ekki illa að leggja á græna skatta enda allt vænt sem er vel grænt. Um­hverf­is­skatt­ar...

Pítsa í öll mál

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Skattar og aðrar álögur hefta súrefnisflæði til framfærslu einstaklinga, og þyngja róður og rekstur fyrirtækja. Engin þjóð skattleggur sig inn í velmegun...

Staða einstæðra foreldra batnaði mest

Eiginfjárstaða einstæðra foreldra styrktist mest á milli áranna 2017 og 2018 eða um ríflega fjórðung umfram bæði einstaklinga sem og hjóna án barna. Þetta kom...

Nýsköpunarstefna kynnt

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Getan til að skapa ný verðmæti er líklega mikilvægasta einkenni blómlegs og mannvænlegs samfélags. Þá á ég...

Ísland bjargar ekki heiminum

Fundarröð um umhverfismál fór vel af stað í síðustu viku og á miðvikudag verður kastljósinu beint að neytendum. Þrír framsögumenn verða; Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur,...

Eiginfjárstaða 2018 styrktist óháð fjölskyldugerð

Heildareignir landsmanna jukust um 13% milli áranna 2017 og 2018 skv. upplýsingum úr skattframtölum Íslendinga. Eignirnar fóru úr 6.065 milljörðum króna í 6.855 milljarða...

Er þetta forgangsmál?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Er þetta nú for­gangs­mál?“ Þetta er spurn­ing sem sum­ir spyrja þegar fram koma mál sem lúta að því að auka frelsi...

Saman til sjálfbærni

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Vart líður sá dagur að við fáum ekki nýjar fréttir af þeim miklu umhverfisbreytingum sem eiga sér stað á norðurslóðum vegna...

Frábær stemning í Valhöll með sveitarstjórnarfólki

Vel á annað hundrað manns mættu í Valhöll fimmtudagskvöldið 3. október sl. í móttöku á vegum sveitarstjórnarráðs Sjálfstæðisflokksins sem haldin var í tengslum við...