Staðreyndir um stór orð

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: „Grafarvogurinn er kannski ekki alveg jafn vel heppnaður að mínu mati og Grafarholtið, þar sem það er í rauninni bara alger einangrun þar...

Áfengi til útlanda og aftur heim

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Frá ár­inu 1995 hef­ur al­menn­ing­ur átt þess kost að flytja inn eigið áfengi til einka­neyslu. Einka­rétt­ur ÁTVR til inn­flutn­ings á áfengi...

Leikið á strengi sósíalismans

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hafa full­orðins­ár­in valdið von­brigðum? Kjóstu mig og ég mun borga þér Þú þarft ekki að þrosk­ast, satt er það All­ir þínir...

Látið hendur standa fram úr ermum

Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Það er fátt mikilvægara og meira gefandi í starfi þingmannsins en að heimsækja kjósendur á þeirra heimavelli hvort sem...

Stöndum vörð um grænu svæðin

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Nú ríður á að Reykvíkingar, jafnt í efri byggðum sem neðri, fylki sér saman, skrifi undir áskorun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins, og leggi þar...

Rétt og satt í Reykjavík

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Ég hef lengi látið það fara í taugarnar á mér hversu frjálslega borgaryfirvöld fara með sannleikann.  Á fundi borgarstjórnar fyrir skömmu var...

Hvað finnst þér um Elliðaárdalinn

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Meirihlutinn í Reykjavík hefur núna veitt leyfi fyrir því að byggja í Elliðaárdalnum. Gríðarleg óánægja er með þessa ákvörðun og hefur verið...

Loftslagsráð Sjálfstæðisflokksins skipað

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur sett á stofn Loftslagsráð Sjálfstæðisflokksins að tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, Jóns Gunnarssonar og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. Auknar áherslur eru á loftslagsmál...

Landsfundur 13. – 15. nóvember 2020

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að 44. landsfundur Sjálfstæðisflokksins verði haldinn dagana 13. – 15. nóvember 2020 í Laugardalshöll. Landsfundur fer með æðsta vald í málefnum...

Áfram í fremstu röð

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Sam­fé­lög fara í gegn­um ákveðin þroska­skeið, al­veg eins og mann­fólkið. Við Íslend­ing­ar höf­um fram til þessa verið...