Reykjavík árið 2038

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur skrifar: Hvernig viljum við sjá Reykjavík árið 2038? Það ár verða þeir sem eru að byrja í grunnskóla...

Áslaug Arna flutti ræðu í breska þing­inu

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og formaður ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar, hitti Th­eresu May, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, á kvennaþingi breska þings­ins sem haldið var sl. fimmtu­dag. Kvenna­fund­ur­inn var hald­inn...

Slagorðin ekki nóg

„Tækifæri Sjálfstæðisflokksins liggur meðal annars í því að vera kjölfesta á umbrotatímum. Fyrir þessu fann ég mjög sterkt 2016 en kosningarnar 2017 voru um...

Látum draumana rætast í menntakerfinu

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Látum draumana rætast er yfirskrift menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Við munum ekki geta látið drauma alls ungs fólks rætast án þess...

Borgin tekur meira en ríkið

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa...

Draumurinn um land leiguliða

Óli Björn Kárason, alþingismaður: Í gegn­um sög­una hafa marg­ir stjórn­mála­menn átt sér þann draum að hægt sé að breyta lög­máli fram­boðs og eft­ir­spurn­ar. Í hvert...

Hugmyndafræði sundrungar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Það er ekki fyrir hvern sem er að gagnrýna eða ef­ast um hagfræðiþekkingu þeirra sem nú...

Í hvað stefnir í vinnumarkaðsmálum?

Efnahags- og viðskiptanefnd Sjálfstæðisflokksins boðar til opins fundar um málefni vinnumarkaðarins og veturinn framundan 7. nóvember nk. frá kl. 20:00-21:30 í Valhöll. Háaleitisbraut 1. Nú...

Borgin tekur mest af launafólki…

Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Reykja­vík­ur­borg legg­ur hæstu álög­ur á launa­fólk af öll­um sveit­ar­fé­lög­um á höfuðborg­ar­svæðinu. Borg­in tek­ur nú 14,52% af öll­um laun­um...

Viðtalstímar Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður upp á viðtalstíma á fimmtudaginn, 8. nóvember, á milli kl. 12:00 og 13:00. Hver viðtalstími getur verið...