Gölluð og galin áætlun
Eyþór Arnalds oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins:
Í fréttum þessa vetrar hefur fátt annað verið í fréttum en kórónuvírusinn. Nema ef vera skyldi bóluefni. Það er því...
Íslenska bjartsýnin
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Lífshamingjan ræðst að litlu leyti af því sem hendir okkur, en mestu leyti af viðhorfum okkar og viðbrögðum. Lífsleiðin er vandrataður vegur...
Pólitíkin: Óeirðirnar í Bandaríkjaþingi
Borgar Þór Einarsson aðstoðarmaður utanríkisráðherra og Friðjón Friðjónsson framkvæmdastóri og sérfræðingur um bandarísk stjórnmál voru gestir Guðfinns Sigurvinssonar í fyrsta þætti ársins af Pólitíkinni...
Fyrsti fundur ársins með formanni
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, verður gestur á netfundi Sjálfstæðisfélags Kópavogs laugardaginn 9. janúar nk. kl. 10:00.
Fundurinn er opinn á Zoom...
Í upphafi kosningaárs
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Í byrjun síðasta árs var sá er hér skrifar ágætlega bjartsýnn, eins og líklega flestir. Við Íslendingar...
Á eigin skinni
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Skattheimta á að vera sanngjörn, hvetjandi og gagnsæ. Stefnan er einföld og skýr og við hana höfum...
Við áramót
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra:
Við komum bjartsýn inn í árið 2020. Við vorum í sókn til betri lífskjara og höfðum sýnt fyrirhyggju með...
Fram undan er ár tækifæra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Á árinu sem er að líða fór sem oftar að atburðirnir tóku á sig allt aðra mynd en nokkurn gat órað...
Áramótakveðja frá Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins
Áramótakveðja frá Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra við lok árs 2020:
„Gleðilegt nýtt ár kæru vinir og takk fyrir það liðna.
Þrátt fyrir...
Lækkun skatta og skýrir valkostir
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Sjálfsagt munu stjórnmálamenn, með dyggri aðstoð hagfræðinga, aldrei hætta að deila um hvernig skynsamlegast sé að bregðast...