Á að virða samgöngusáttmálann?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Borgarstjóri er nokkuð kátur. Ný könnun leiðir í ljós að innan við helmingur kjósenda er hlynntur Borgarlínu....

Nokkur álitamál í stjórnarskrártillögum

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Fyr­ir stuttu fjallaði ég á þess­um vett­vangi um nýj­ar til­lög­ur um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá. Ég nefndi að margt í þess­um...

Börn fá leikskólapláss strax eftir fæðingarorlof

Lilja Björg Ágústsdóttir oddviti sjálfstæðismanna í Borgarbyggð og forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar var gestur í 21. þætti Pólitíkurinnar í þessari viku. Hlusta má á þáttinn...

Upp úr skotgröfunum?

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Tillögur um breytingar á II. kafla stjórnarskrárinnar hafa nú um nokkurt skeið legið frammi á samráðsgátt stjórnvalda. Þarna er um...

Frelsi til að hvíla

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Í kvikmyndum sést oft þegar dreift er úr duftkerjum látinna ástvina yfir fallegt landssvæði eða við stöðuvatn. Sums staðar tíðkast líka að...

Saman á útvelli

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Frjáls alþjóðleg viðskipti eru undirstaða hagsældar á Íslandi. Öll njótum við ávinnings af viðskiptafrelsi hvort sem um ræðir aukið vöruval og...

Grafið undan lífeyrissjóðum

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í fyrstu grein laga um líf­eyr­is­sjóði seg­ir meðal ann­ars: „Skyldu­trygg­ing líf­eyr­is­rétt­inda fel­ur í sér skyldu til aðild­ar að...

Frelsið í lífi og dauða

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Dán­araðstoð er kannski ekki al­geng­asta umræðuefnið á kaffi­stof­um eða í heita pott­in­um en þó er þetta mik­il­vægt mál sem öðru hverju kem­ur...

Samskiptin við ríkið að mestu stafræn í ár

Andri Heiðar Kristinsson stafrænn leiðtogi verkefnastofu um stafrænt Ísland var gestur í 20. þætti Pólitíkurinnar í þessari viku. Hlusta má á þáttinn hér. Verkefnastofa um...

Smá lán

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Viðskipti eru fylgifiskur mannlegra samskipta. Í slíkum samskiptum eru settar reglur. Þannig eru samskiptareglur skráðar í eldri hluta Svörtu bókarinnar, þeim er...