Drifkraftur og byggðafesta fiskeldisins

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður: Þrátt fyrir víðsjá í efnahagsmálum hefur fiskeldi aflað meiri gjaldeyristekna en nokkru sinni og vægi þess aldrei meira. Á síðasta ári...

Asbest í húsnæði listamanna í Gufunesi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Fyrir um ári síðan bauð Reykjavíkurborg fólki úr skapandi greinum að sækja um leiguhúsnæði í Gufunesi. Húsnæðið er í eigu Reykjavíkurborgar og...

Ísland í hópi grænna ríkja

Ísland er í hópi „grænna“ ríkja þar sem umfang stuðningsaðgerða vegna Covid-19 eru borin saman við önnur ríki eftir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur leiðrétt upplýsingar sem...

Bætum umferðaröryggi í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi og Þorvaldur Tolli Ásgeirsson, formaður félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi: Það má víða gera betur þegar kemur að öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í...

Huga þarf betur að gönguleiðum á viðkvæmum svæðum

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það má með sanni segja að áhugi á útivist í nærumhverfi okkar hefur margfaldast. Það er ekki langt síðan maður gat gengið...

Upp­færum stýri­kerfið

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Við þekkjum það flest að opna símann okkar og fá meldingu um uppfærslu. Viðvikið kostar nokkra smelli...

Ný glæsileg uppsjávarskip

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður: Norðlend­ing­ar héldu hátíð í upp­hafi apríl þegar nýtt, glæsi­legt upp­sjáv­ar­skip Sam­herja kom til heima­hafn­ar á Ak­ur­eyri. Vil­helm Þor­steins­son EA 11, sem...

Bílastæðum fækkað um 3000 í Reykjavík

Björn Gíslason, borgarfulltrúi: Það hefur ef til vill farið fram hjá mörgum sú fyrirætlan vinstrimeirihlutans í Reykjavík að fækka bílastæðum í borgarlandinu um þrjú þúsund...

Léttlína

Inga María Hlíðar Thorsteinson, varaborgarfulltrúi: Almenningssamgöngur á Íslandi eru heldur lítilfjörlegar, enda nýta fæstir sér þær nema tilneyddir séu. Því eru allir á einu máli...
Mynd af althingi.is

Níu þátttakendur í prófkjöri í Suðurkjördæmi

Níu frambjóðendur taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer laugardaginn 29. maí nk. Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi kom saman nú fyrir hádegið...