Hersir Aron nýr aðstoðarmaður Bjarna

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur ráðið Hersi Aron Ólafsson sem aðstoðarmann sinn. Hersir er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur lokið BA-og meistaraprófi...

Að byggja á sandi

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Um þess­ar mund­ir er verið að kynna „viðauka við aðal­skipu­lag Reykja­vík­ur“. Í raun er þetta nýtt aðal­skipu­lag enda...

Skuldahali Reykjavíkur

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Haustið 2005 skrifaði Magnús Þór Gylfason grein í Þjóðmál þar sem meðal annars var tæpt á rekstri Reykjavíkurborgar. Á þeim tíma hafði R-listinn setið...

Öryggi lands­manna ógnað

Hildur Sólveig Sigurðardóttir bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og Hafdís Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ: Það er með öllu óásættanlegt að mannanna verk valdi skertu öryggi íbúa utan...

Foreldrar eiga að ráða skiptingu fæðingar- og foreldraorlofs

Alþingi hefur nú til meðferðar nýja heildarlöggjöf um fæðingar- og foreldraorlof og sérstakt fagnaðarefni að samkvæmt því er orlofið lengt úr níu mánuðum í...

Áslaug Arna svaraði spurningum í beinni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, sat fyrir svörum í beinni útsendingu á Facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins fyrr í dag. Upptöku af fundinum má nálgast hér. Fundurinn var vel...

Atvinnulífið og loftslagið

Í öðrum þætti Loftslagsráða er fjallað um atvinnulífið og loftslagsmálin. Viðmælendur eru Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Davíð Þorláksson forstöðumaður...

Að missa af strætó

Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur: Í allri umræðu um nýjar lausnir í samgöngum megum við alls ekki missa sjónar á því markmiði að...

Kraftmikið og fjölbreytt atvinnulíf forsenda velferðar

„Varðandi fjölbreytni atvinnulífsins er rétt að halda því til haga að við höfum verið að stórauka framlög í rannsóknir og þróun, eflt samkeppnissjóði og...
Óli Björn

Vörn fyrir launafólk og fyrirtæki

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Uppi í áhorf­enda­stúku á spenn­andi fót­bolta­leik öðlast sum­ir ótrú­lega hæfi­leika og yf­ir­sýn. Þeir greina leik­inn bet­ur en...