Nokkur orð til hægri manna

Óli Björn Kárason alþingismaður: Íslend­ing­ar hefðu seint brot­ist út úr haftaþjóðfé­lagi til vel­meg­un­ar ef hug­mynda­fræði sósí­al­ism­ans hefði fengið að ráða. Op­in­ber inn­flutn­ings­skrif­stofa sem út­deildi inn­flutn­ings­leyf­um...

Notalegur fundur á Seltjarnarnesi

Notaleg stemning ríkti á opnum fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu á Seltjarnarnesi nú í kvöld þar sem þingmenn og heimamenn mættust til að ræða...

Dómsmálaráðherra stígur til hliðar

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að stíga til hliðar. Ráðherrann vill freista þess að skapa frið um þá vinnu og mögulegu ákvarðanir sem þarf að taka...

Stjórnmálaumræða nútímans

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Stjórn­má­laum­ræða þró­ast í takt við tím­ann líkt og allt annað. Áður fyrr fór hún að mestu...
Thordis Kolbrun

Veröld sem verður

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þegar við horfum til baka yfir síðustu aldir í sögu okkar sjáum við fyrir...

Tryggjum raunhæfar innanlandssamgöngur

Njáll Trausti Friðbertsson og Vilhjálmur Árnason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins: Öflugt innanlandsflug er forsenda þess að tengja allt landið við heilbrigðisþjónustuna, menntastofnanir, stjórnsýsluna, menninguna og samfélagið allt...

Við viljum grunnskóla ekki puntstrá eða pálmatré

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi og foreldri barns í Kelduskóla Vík: Fyrirhugaðar sameiningar og lokun á grunnskóla í norðanverðum Grafarvogi hafa ekki fengið góðar undirtektir hjá íbúum....

Stykkishólmur 37. viðkomustaður þingflokks

Heilbrigðismál, stjórnarsamstarfið, áhrifaleysi stjórnmálamanna, samgöngumál, ferðaþjónusta, fjármögnun sýslumannsembættisins og Þjóðarsjóður voru m.a. rædd við þingflokk Sjálfstæðisflokksins á opnum fundi í Stykkishólmi sl. laugardagskvöld. Þingflokkurinn hefur...

Góður fundur í Grundarfirði

Grundarfjörður var 36. viðkomustaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins á hringferð hans um landið laugardaginn 9. mars 2019. Fundurinn sem fór fram í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði var góður...

Góð stemning í Ólafsvík

Það ríkti góð stemning þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heimsótti Snæfellsbæ laugardaginn 9. mars 2019, en það var 35. viðkomustaður þingflokksins á hringferð hans um landið. Fundurinn...