Áframhaldandi stuðningur vegna heimsfaraldurs

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum fyrir helgi að grípa til sérstakra aðgerða til að mæta vanda fyrirtækja í veitingaþjónustu, sem hafa orðið fyrir miklum...

Allt skiptir máli

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Stundum er líkt og kjörnir fulltrúar geti ekki farið af stað í breytingar nema þær séu stórkostlegar og yfirtrompi allt sem þegar...

Skýr skilaboð um gjaldþrota skipulagsstefnu

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Á miðviku­dag­inn var ákváðu borg­ar­yf­ir­völd að falla frá þeim skipu­lags­áform­um í Bú­staða- og Foss­vogs­hverfi að láta reisa þar sautján, nýj­ar íbúðablokk­ir meðfram...

Prófkjör í Múlaþingi

Ákveðið hefur verið að prófkjör við val á fimm efstu sætum framboðslista við sveitarstjórnarkosningar fari fram laugardaginn 12. mars 2022. Framboðsfrestur rennur út fimmtudaginn...

Verðbólgudraugar Verbúðar

Hildur Sverrisdóttir alþingismaður: Það er ansi magnað að rifja upp tíðaranda níunda áratugarins í hinni fantafínu þáttaröð Verbúð. Þó ekki sé lengra síðan en raun...

Stundum er skárra betra en best

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Íslenska orðið „skárri“ á sér enga góða hliðstæðu sem ég þekki í ensku. Þó er...

Allir vinna

Guðrún Hafsteinsdóttir formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í upphafi heimsfaraldurs veirunnar einsettu stjórnvöld sér að verja fólk og fyrirtæki í landinu eins og framast væri...

Sigurbjörn aðstoðarframkvæmdastjóri og Tryggvi til þingflokks

Sigurbjörn Ingimundarson hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Hann hefur verið framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og hefur Tryggvi Másson verið ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks í hans stað. Aðstoðarframkvæmdastjóri...

Yfir 100 milljónir fyrir pdf-skjal

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Stafræn umbreyting stendur nú yfir hjá Reykjavíkurborg og ekki er vanþörf á. Víða má gera mun betur í borgarkerfinu þegar kemur að...

Þorum að vera bartsýn

Óli Björn Kárason formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Við get­um gengið til móts við nýtt ár, tek­ist á við verk­efn­in og mætt áskor­un­um með hug­ar­fari hins bjart­sýna...