Sveinn Hreiðar Jensson er nýr oddviti D-lista sjálfstæðismanna og óháðra í Skaftárhreppi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.

Í öðru sæti er Jón Hrafn Karlsson og í þriðja sæti er Anna Magdalena Buda.

Listinn í heild sinni:

  1. Sveinn Hreiðar Jensson
  2. Jón Hrafn Karlsson
  3. Anna Magdalena Buda
  4. Sólveig Ólafsdóttir
  5. Björn Hafsteinsson
  6. Bjarki Guðnason
  7. Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir
  8. Einar Björn Halldórsson
  9. Ólafur Björnsson