Fyrir frelsið, fyrir neytendur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þú, les­andi góður, get­ur valið af hverj­um þú kaup­ir raf­magn. Þú get­ur farið...

Öngstræti 19

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Það stytt­ist í að skól­arn­ir fari aft­ur af stað. Um­ferðin mun þá þyngj­ast enn meira en nú er....

Bábiljur um orkupakka

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Brátt hefst að nýju umræða á Alþingi um þriðja orkupakk­ann, sem hef­ur þegar verið rædd­ur meira...

Eðli og inntak EES-samnings

Vilhjálmur Bjarnason skrifar: Það er eðli Íslendingsins að standa í deilum um landamerki og hross. Með því að samfélagið hefur þróast og landamerki og hross...

Íbúarnir eiga að ráða

Óli Björn Kárason alþingismaður: Eng­inn hag­fræðing­ur, viðskipta­fræðing­ur eða fjár­mála­verk­fræðing­ur er þess um­kom­inn að skera úr um hver sé hag­kvæm­asta stærð sveit­ar­fé­laga. Eng­inn sveit­ar­stjórn­ar­maður, þingmaður eða...

Útlendingar á Íslandi

Sigríður Á. Andersen alþingismaður: Umræða um út­lend­inga hér á landi snýst gjarn­an um hæl­is­leit­end­ur. Því er haldið fram að regl­ur mála­flokks­ins séu ómannúðleg­ar og and­snún­ar...

Rafmagn, fjarskipti og gúmmístígvél

Eftir Vilhjálm Bjarnason: Ísland fór að mestu á mis við gufuvélina í landi. Þegar vindorku skútualdar þraut, þá kom ventlavél í bátaflotann, en vissulega voru...

Forsenda framfara

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:   Sterkt at­vinnu­líf og öfl­ug­ar út­flutn­ings­grein­ar eru und­ir­staða ís­lensks sam­fé­lags og þeirr­ar vel­ferðar sem við búum við....

Til hvers er barist?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Öllum kjörn­um full­trú­um er hollt – jafn­vel skylt – að vega og meta eig­in störf. Spyrja sjálf­an...

Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar

Hafdís Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi á Ísafirði: Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin...