Útúrsnúningar fela ekki tjónið

Sigríður Á. Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Áætla má að á síðasta ári hafi um 20 millj­ón­ir lítra af lífol­í­um til íblönd­un­ar í hefðbundið eldsneyti verið...

Þráhyggja og samsæri

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Fátt er jafn óhollt nokkru samfélagi og það að ráðamenn verði haldnir þráhyggju og stjórn samfélagsins grundvallist á samsæriskenningum. Algengustu samsæriskenningar íslenskra...

Óviðunandi refsiauki

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Sam­kvæmt ný­leg­um rann­sókn­um er end­ur­komutíðni í ís­lensk fang­elsi um 20% og er hún með því lægsta sem þekk­ist á Norður­lönd­um. Mik­il...

Skófar kerfis og tregðulögmáls

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Fund­um Alþing­is var frestað kl. 2.36 aðfaranótt þriðju­dags, eft­ir lang­ar og strang­ar at­kvæðagreiðslur um tugi frum­varpa og...

Engin „orkuskipti“ í gangverki tekjuöflunar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: All­ir sem fylgj­ast með gangi mála er­lend­is vita að við höf­um fram til þessa...

Evrópureglur telja rafbílana ekki með

Sigríður Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Um 10% ís­lenska öku­tækja­flot­ans telj­ast nú ganga fyr­ir raf­orku eða met­ani að hluta eða öllu leyti. Miðað við þróun síðustu...

Enn veitir borgin afslátt af mannréttindum fatlaðs fólks

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Fyr­ir ári lagði und­ir­ritaður fram til­lögu í aðgeng­is- og sam­ráðsnefnd í mál­efn­um fatlaðs fólks í Reykja­vík þess efn­is að mótuð yrði...

Lítill ávinningur fyrir 46 milljarða

Sigríður Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Í dag (23. júní) var kynnt ný útgáfa aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum. Aðgerðaáætlunin beinist einkum að losun sem kölluð er „á beina ábyrgð“...

Sjálfsköpuð súr epli

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Þór­dísi Lóu Þór­halls­dótt­ur, for­manni borg­ar­ráðs, svelgd­ist á svei­takaff­inu þegar und­ir­rituð vakti máls á al­var­legri fjár­hags­stöðu Reykja­vík­ur­borg­ar í Viku­lok­un­um á laug­ar­dag. Í aðsendri...

Skref í rétta átt

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Fyr­ir Alþingi ligg­ur frum­varp Þór­dís­ar Kol­brún­ar R. Gylfa­dótt­ur, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, um breyt­ing­ar á sam­keppn­is­lög­um. Frum­varp­inu...