Laumað í blaðatætarann

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Þegar ráðist verður í umferðarlausnir við gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar verður það til mikilla hagsbóta fyrir borgarbúa og aðra sem eiga...

Þingmenn á hringferð

Stund­um er sagt að stjórn­mála­menn eigi aðeins er­indi við kjós­end­ur rétt fyr­ir kosn­ing­ar, en þess á milli sjá­ist þeir sjald­an. Það er vita­skuld rétt...

Gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, en hvernig tryggjum við að svo verði áfram? Hvernig tryggjum við aukinn fjölbreytileika íslensks atvinnulífs? Ég trúi því...

Einkareknir fjölmiðlar fái vopn til að verjast

Óli Björn Kárason alþingismaður: Í bar­áttu fyr­ir fram­gangi hug­mynda er nauðsyn­legt að láta sig dreyma en til að ná ár­angri er skyn­sam­legt að átta sig...

Bílastæði af herðum borgarinnar

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Á ríkið að leggja vegina? Hjálpa fátækum? Styrkja listamenn? Passa börn og mennta þau? Hlúa að öldruðum? Tryggja öllum lífeyri? Handsama glæpamenn?...

Bjóðum út bílastæðin

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum einkaaðila – sem hafa...

Meirihluti bæjarstjórnar braut sveitarstjórnarlög

Hildur Sólveig Sigurðardóttir bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum: Á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi átti sér stað sérstök atburðarás. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins voru tilbúnir með breytingatillögu vegna ákvörðunar bæjarráðs...

Aukum þjónustu við notendur bílastæðahúsa

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Bílastæðasjóður rekur sjö bílastæðahús í miðborg Reykjavíkur með 1140 bílastæðum. Á fundi borgarstjórnar í dag mun ég  leggja það til fyrir hönd...

Ríkið þarf ekki að reka flugvöll

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Verklegar framkvæmdir á vegum opinberra aðila munu ef fer sem horfir nema um 128 milljörðum króna...

Venesúela: Frá auðlegð til örbirgðar

Óli Björn Kárason alþingismaður: Sam­fé­lagið í Venesúela er komið að hruni eft­ir ára­langa óstjórn og spill­ingu sósí­al­ista. Efna­hags­lífið er í rúst. Lands­fram­leiðslan hef­ur dreg­ist sam­an...