…en með ólögum eyða

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Nefnd um eftir­lit með lög­reglu telur vís­bendingar um að dagbókarfærsla lög­reglu um meint sótt­varna­brot í Ás­mundar­sal á Þor­láks­messu hafi verið efnis­lega röng...

Skilja eftir flakandi sár á eitt hundrað ára afmæli Rafstöðvarinnar

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Ný­verið skilaði stýri­hóp­ur um Elliðaár­dal - hvar und­ir­ritaður átti sæti - skýrslu um Elliðaár­dal og framtíð hans til borg­ar­ráðs. Er þar fjallað...

Hlustuðum á hálendisfólkið

Vilhjálmur Árnason, alþingismaður: Við þinglok var frum­varpi um­hverf­is­ráðherra um há­lend­isþjóðgarð vísað aft­ur til ráðherra. Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Alþing­is fjallaði um málið í rúma sex mánuði...

Skólabókardæmi

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Foss­vogs­skóli er skóla­bók­ar­dæmi um van­rækslu. Skóla­bók­ar­dæmi um van­rækt viðhald. Van­rækta upp­lýs­inga­gjöf. Og van­rækt­ar viðgerðir. Fram hef­ur komið að...

Hvað eru margir Fossvogsskólar í Reykjavík?

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Undanfarinn þrjú ár hafa margir foreldrar barna í Fossvogsskóla orðið að horfa á eftir börnum sínum fara í skólann, vitandi það að...

Heilnæmt húsnæði Reykjavíkurborgar

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Sögulegt tekjugóðæri hefur verið hjá Reykjavíkurborg undanfarin ár. Þrátt fyrir það hafa sum börn því miður orðið að glíma við erfið veikindi...

Fimmtán mínútur

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Á dögunum fullyrti forstjóri innlendrar verslunarkeðju, með 20% markaðshlutdeild á matvörumarkaði, mikil tækifæri fólgin í samspili hverfisverslunar og netsölu með matvörur. Viðskiptavinir...

Norðurslóðir og þekkingareyjan Ísland

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Áhugi á málefnum norðurslóða er mikill og fer vaxandi, þar fara norðurslóðaríkin Bandaríkin, Kanada, Rússland og Norðurlöndin auðvitað fremst í flokki en...

Verkin tala

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Síðastliðið ár hefur verið krefjandi fyrir okkur landsmenn. Við þurftum að bregðast snögglega við óvæntri ytri ógn,...

Dýrkeypt samstarf

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Borgarstjórinn heldur því fram að hröð kólnun í hagkerfinu á fyrri hluta ársins hafi leitt til lækkunar tekna....