Grafarvogur tilraunahverfi skólasameininga

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Ekki eru ýkja mörg ár liðin frá því ráðist var í miklar sameiningar skóla í hverfinu sem ollu miklu miklu fjaðrafoki en...

Jöfn tækifæri til menntunar

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Einkaframtakið er víða leiðandi í framþróun skólastarfs. Sjálfstætt reknir skólar hafa auðgað skólaflóruna og fjölgað valkostum fyrir fjölskyldur. Um það verður ekki...

Bílastæðahús í útboð

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Bílastæðasjóður rekur sjö bílastæðahús í miðborg Reykjavíkur með 1140 bílastæðum. Á fundi borgarstjórnar í dag mun ég  leggja það til fyrir hönd...

Stundum vindhani – stundum ábyrgur

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Það er fjarstæða að halda því fram að það sé eitthvað sérstakt mál Sjálfstæðisflokksins að krefjast þess að kosið verði um framtíð...

Keisarinn er nakinn

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Borgin eyðir tugum milljóna í auglýsingar og umsýslukostnað til að láta íbúa kjósa um sjálfsögð viðhaldsverkefni sem borgin á að sinna. Nú...

Dópið í Dalnum

Egill Þór Jónasson borgarfulltrúi: Á síðasta fundi borgarstjórnar lögðu minnihlutaflokkarnir fram sameiginlega tillögu um að farið yrði í íbúakosningu um fyrirhugaða stóruppbyggingu í Elliðaárdalnum við...

Kría: Súrefni fyrir frumkvöðladrifna nýsköpun

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Áræði, þor, hugrekki. Þetta voru forsendur þess að Ísland byggðist. Allt heimsins hugvit á...

Við líðum ekki ofbeldi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Greint var frá því í frétt­um um sl. helgi að ann­an hvern dag komi kona með áverka eft­ir heim­il­isof­beldi á Land­spít­al­ann....

Spilling og mútur

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Frétt­ir bár­ust af því á dög­un­um að ís­lenskt fyr­ir­tæki hefði á er­lendri grundu orðið upp­víst að meint­um lög­brot­um. Sögð var saga spill­ing­ar,...

Auðveldum rekstur í Reykjavík

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Hækkun fasteignamats hefur verið langt umfram spár síðustu ár. Á síðasta kjörtímabili borgarstjórnar hækkaði fasteignamat á atvinnuhúsnæði í Reykjavík um 48%. Það...