Kristján Þór

Heildstæð yfirsýn yfir íslenskan landbúnað og fiskeldi

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Á síðustu dög­um hef­ur ráðuneyti mitt opnað tvo ra­f­ræna gagna­grunna, ann­ars veg­ar Mæla­borð fisk­eld­is og hins veg­ar Mæla­borð land­búnaðar­ins....

Eytt út í loftið

Sigríður Á. Andersen, alþingismaður: Ég hef veitt því at­hygli að helstu mæli­kv­arðar vinstri­flokk­anna á ár­ang­ur í lofts­lags­mál­um eru ann­ars veg­ar hve háir skatt­ar eru lagðir...

Loftbrúin er unga fólksins

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður: Gleðilegt var að sjá til­kynn­ingu Vega­gerðar­inn­ar í vik­unni sem bar yf­ir­skrift­ina „Loft­brú mik­il bú­bót fyr­ir lands­byggðina“. Þar seg­ir að fjöldi fólks...

Frumhlaup frá vinstri

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Fyrr í vik­unni var full­yrt í frétt­um að viðbrögð stjórn­valda í far­aldr­in­um hefðu verið síðbún­ari og kraft­minni en í þeim lönd­um...

Umferðaröryggi, svifryk og einkabílahatur

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi: Miðviku­dag­inn 14. apríl sl. samþykktu borg­ar­yf­ir­völd svo­kallaða há­marks­hraðaáætl­un Reykja­vík­ur­borg­ar. Hún ger­ir ráð fyr­ir að há­marks­hraði öku­tækja í Reykja­vík lækki um­tals­vert og verði...

Sóttvarnir, lögmæti og meðalhóf

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks sjálfstæðismanna: Héraðsdómur kvað upp úrskurð á dögunum þar sem reglugerð heilbrigðisráðherra, sem heimilaði stjórnvöldum að vista tiltekna hópa fólks í svokölluðu sóttvarnarhúsi...

Nauðsyn uppbyggingar Egilsstaðaflugvallar

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður: Flestum er ljóst að undirritaður þingmaður er eindreginn talsmaður samgöngubóta, ekki síst í innanlandsflugi. Uppbyggingu til almenningssamgangna og heilbrigðiskerfis sem og...

Þróunarsamvinna byggð á gagnsæi og ábyrgð

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Und­an­farið ár hafa þjóðir heims staðið frammi fyr­ir ein­stök­um áskor­un­um vegna heims­far­ald­urs kór­ónu­veiru. Fá­tæk­ari ríki heims glíma við ný...

Byggt undir tvöfalt heilbrigðiskerfi

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hægt en ör­ugg­lega er að verða til jarðveg­ur fyr­ir tvö­falt heil­brigðis­kerfi. Þannig er grafið und­an sátt­mál­an­um um...

Umferð í Reykjavík

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn: Tafa­tími í borg­inni hef­ur vaxið mikið und­ir stjórn Dags B. Eggerts­son­ar. Vinnu­vik­an hef­ur lengst fyr­ir þá sem þurfa að...