Gauti Árnason er nýr oddviti D-lista Sjálfstæðisflokksins á Hornafirði. Listinn var samþykktur á fundi fulltrúaráðsins í A-Skaftafellssýslu í dag.

Hjördís Edda Olgeirsdóttir er í öðru sæti, Skúli Ingólfsson í þriðja sæti og Björgvin Hlíðar Erlendsson í fjórða sæti.

Listinn í heild sinni er svohljóðandi:

 1. sæti Gauti Árnason
 2. sæti Hjördís Edda Olgeirsdóttir
 3. sæti Skúli Ingólfsson
 4. sæti Björgvin Hlíðar Erlendsson
 5. Tinna Rut Sigurðardóttir
 6. sæti Þröstur Jóhannsson
 7. sæti Andri Már Ágústsson
 8. sæti Kjartan Jóhann Einarsson
 9. sæti Steindór Sigurjónsson
 10. sæti Goran Basrak
 11. sæti Bjarney Bjarnadóttir
 12. sæti Þóra Björg Gísladóttir
 13. Níels Brimar Jónsson
 14. sæti Páll Róbert Matthíasson