Einar Jón Pálsson, stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar, er oddviti D-lista sjálfstæðismanna og óháðra í Suðurnesjabæ en listinn var samþykktur á fundi fulltrúaráðsins þann 3. apríl sl.

Í öðru sæti er Magnús Sigfús Magnússon, húsasmiðameistari og bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri ferðaþjónustu Reykjaness. Í fjórða sæti er Svavar Grétarsson, sölumaður og í fimmta sæti er Eva Rut Vilhjálmsdóttir, sundlaugarvörður og þjálfari.

D-listi sjálfstæðismanna og óháðra í Suðurnesjabæ

 1. sæti Einar Jón Pálsson Stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar
 2. sæti Magnús Sigfús Magnússon Húsasmíðameistari og bæjarfulltrúi
 3. sæti Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir Verkefnisstjóri ferðaþjónustu Reykjaness
 4. sæti Svavar Grétarsson Sölumaður
 5. sæti Eva Rut Vilhjálmsdóttir Sundlaugavörður og þjálfari
 6. sæti Þórsteina Sigurjónsdóttir Skrifstofumaður
 7. sæti Elín Björg Gissurardóttir Forstöðumaður félagsmiðstöðva
 8. sæti Guðlaug Helga Sigurðardóttir Atvinnurekandi
 9. sæti Tinna Torfadóttir Forstöðumaður Dagdvalar aldraðra
 10. sæti Arnar Geir Ásgeirsson Flugmaður
 11. sæti Jónatan Már Sigurjónsson Aðstoðarvarðstjóri Flugverndar Isavia
 12. sæti Auður Eyberg Helgadóttir Stöðvarstjóri einangrunarstöðvar
 13. sæti Jóhann Ingi Kjærnested Þorvaldsson Löggildur Fasteignasali
 14. sæti Hanna Margrét Jónsdóttir Háskólanemi
 15. sæti Anes Moukhliss Sölumaður í Fríhöfninni
 16. sæti Rakel Jónsdóttir Viðskiptarfræðingur
 17. sæti Jón Heiðar Hjartarson Vörubílstjóri
 18. sæti Bogi Jónsson Veitingamaður og frumkvöðull