Einar Jón Pálsson, stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar, er oddviti D-lista sjálfstæðismanna og óháðra í Suðurnesjabæ en listinn var samþykktur á fundi fulltrúaráðsins þann 3. apríl sl.
Í öðru sæti er Magnús Sigfús Magnússon, húsasmiðameistari og bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri ferðaþjónustu Reykjaness. Í fjórða sæti er Svavar Grétarsson, sölumaður og í fimmta sæti er Eva Rut Vilhjálmsdóttir, sundlaugarvörður og þjálfari.
D-listi sjálfstæðismanna og óháðra í Suðurnesjabæ
- sæti Einar Jón Pálsson Stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar
- sæti Magnús Sigfús Magnússon Húsasmíðameistari og bæjarfulltrúi
- sæti Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir Verkefnisstjóri ferðaþjónustu Reykjaness
- sæti Svavar Grétarsson Sölumaður
- sæti Eva Rut Vilhjálmsdóttir Sundlaugavörður og þjálfari
- sæti Þórsteina Sigurjónsdóttir Skrifstofumaður
- sæti Elín Björg Gissurardóttir Forstöðumaður félagsmiðstöðva
- sæti Guðlaug Helga Sigurðardóttir Atvinnurekandi
- sæti Tinna Torfadóttir Forstöðumaður Dagdvalar aldraðra
- sæti Arnar Geir Ásgeirsson Flugmaður
- sæti Jónatan Már Sigurjónsson Aðstoðarvarðstjóri Flugverndar Isavia
- sæti Auður Eyberg Helgadóttir Stöðvarstjóri einangrunarstöðvar
- sæti Jóhann Ingi Kjærnested Þorvaldsson Löggildur Fasteignasali
- sæti Hanna Margrét Jónsdóttir Háskólanemi
- sæti Anes Moukhliss Sölumaður í Fríhöfninni
- sæti Rakel Jónsdóttir Viðskiptarfræðingur
- sæti Jón Heiðar Hjartarson Vörubílstjóri
- sæti Bogi Jónsson Veitingamaður og frumkvöðull