170 milljónir í þrengingu Grensásvegar

Til­laga meiri­hlutans í borginni um þreng­ingu Grens­ás­veg­ar milli Miklu­braut­ar og Bú­staðaveg­ar var samþykkt í Um­hverf­is- og skipu­lags­ráði í gær. Í til­lög­unni á að fækka akreinum...

Vörður hvetur borgarstjórn til að endurskoða ákvörðun sína um að fella kjarapakkann

Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík harmar að borgarstjórn Reykjavíkur hafi fellt kjarapakka borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins í fundi sínum í gær. Sú hóflega lækkun útsvars sem...

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins varðandi rekstur bílastæðahúsa í Reykjavík samþykkt

Borgarstjórn samþykkti með 20 atkvæðum gegn þremur tillögu Sjálfstæðisflokksins um að fela umhverfis- og skipulagssviði, í samráði við Bílastæðasjóð, að skoða bestu leiðir varðandi...

Viðurkennum fíknivandann og tækifærin til úrbóta

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi skrifar: Í dag, 20. nóvember, mun ég f.h. Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur flytja tillögu á borgarstjórnarfundi um að auka fjármagn til...

Nauðsyn, ekki lúxus

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Þótt nýsköpunarfyrirtækin OZ og Plain Vanilla hafi ekki gengið eins og vonir stóðu til skildu þau eftir sig gífurleg verðmæti. Hugvit og...

Rétt og satt í Reykjavík

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Ég hef lengi látið það fara í taugarnar á mér hversu frjálslega borgaryfirvöld fara með sannleikann.  Á fundi borgarstjórnar fyrir skömmu var...

Opinbert fé leitt til slátrunar

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Viðmið um hvað má breytast í tímans rás. Lög og reglur líka. Lög um meðferð opinberra fjármuna og...

Veggjöld koma verst niður á þeim verst settu

Björn Gíslason, borgarfulltrúi. Það er óhætt að segja að nýr sam­göngusátt­máli rík­is og sveit­ar­fé­laga hafi vakið mikla umræðu í sam­fé­lag­inu, enda löngu tíma­bært að farið...

Sporin hræða

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Tillaga meirihlutaflokkana í borgarstjórn Reykjavíkur um skerðingu á viðverutíma barna á leikskólum hefur mætt mikilli andstöðu og háværri umræðu í samfélaginu. Þrátt...

Ábyrgð og eftirlit í rusli

Áhugi á framsæknum lausnum í úrgangs- og umhverfismálum fer stöðugt vaxandi en er langt frá því að vera nýr af nálinni.  Frá árinu 2006...