Samgöngur fyrir fólk
Eyþór Arnalds og Hildur Björnsdóttir skrifar.
Reykjavík stendur frammi fyrir samgönguvanda. Það tekur nú 26% lengri tíma að komast milli staða en áður. Núverandi meirihluta...
Borg sem vinnur fyrir þig
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Þeir...
Hvar eru milljarðarnir?
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Borgarstjóri fullyrti að 5 milljarða hagnaður hefði orðið af venjubundnum rekstri borgarinnar. Þær niðurstöður fást þó eingöngu vegna 8...
Hádegisfundur SES
Hádegisfundur SES
Samtök eldri sjálfstæðismanna hefja vetrarstarfið með hádegisfundi í Valhöll, miðvikudaginn 7. september, kl. 12 á hádegi.
Gestur fundarins verður Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og...
Hvers vegna þurfum við borgarstjóra eða borgarstjórn
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Réttilega hafa skapast miklar umræður um Braggann við Nauthólsveg 100. Það gríðarlega sukk sem hefur verið með fjármuni borgarbúa er sorglegt...
Skólamál eiga að vera í forgangi
Mikið ósætti myndaðist milli minnihlutans í borginn og meirihlutans þegar fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu til að forgangsraða fjármunum borgarinnar meira til skólamála og hinkra þá...
Auglýst eftir framboðum til leiðtogaprófkjörs í Reykjavík
Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík gengst fyrir leiðtogaprófkjöri hinn 27. janúar næstkomandi um val oddvita á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2018.
Tillögur um...
Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur í borginni
Sjálfstæðisflokkurinn fengi umtalsvert fleiri atkvæði en aðrir flokkar í Reykjavík ef kosið yrði til borgarstjórnar í dag, miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2...
Bíllaus byggð
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill reisa blómlega byggð í Örfirisey. Á svæðinu þrífst nú verslun og þjónusta en íbúabyggð er...
Lækkum byggingarkostnað í Reykjavík um 20%
Eyþór Arnalds, oddviti og borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Hildur Björnsdóttir, sem skipar 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík boðuðu til blaðamannafundar í...