Fréttir

Laugardagsfundur 25. nóvember

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs verður gestur á laugardagsfundi Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi. Fundurinn verðu að Hlíðasmára 19, kl. 10:00 Ármann mun fara yfir verkefnaskrá bæjarstjórnar og...

Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram 27. janúar 2018

Samþykkt var á fjölmennum félagsfundi Varðar – Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld að leiðtogaprófkjör, í samræmi við 24. gr. prófkjörsreglna Sjálfstæðisflokksins, fari fram...

Bæjarmálafundur í Kaupangi

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri! Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi, mánudaginn 27. nóvember kl. 17.30.  Á dagskrá bæjarmálafundarins verða eftirtalin mál til umræðu: Fjárhagsáætlun 2018-2021 -...

Viðburðir