Neyðarkall frá skólasamfélaginu

Valgerður Sigurðardóttir skrifar: Nú þegar skólastarf er að hefjast og þúsundir barna fara aftur að stunda sína vinnu, þá ætti það að vera gleðilegt. Foreldrar,...

Hundruð barna í óásættanlegu skólahúsnæði

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í dag eru skólasetningar í flestum grunnskólum Reykjavíkurborgar. Það er alltaf stór dagur þegar skólarnir byrja aftur. Líf færist í borgina og...

Rekstur í Reykjavík

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Öflugt atvinnulíf er grundvallarforsenda velsældar. Atvinnulífið þrífst ekki án hvata og fyrirtæki dafna ekki án svigrúms til fjárfestinga og hagnaðar. Lítil og...

Opinber hádegisverður

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Ítrekað og endurtekið berast fregnir af rekstrarvanda í miðborg. Rótgrónir og vel sóttir matsölustaðir leggja upp laupana. Róðurinn er þungur fyrir lítil...

Öngstræti 19

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Það stytt­ist í að skól­arn­ir fari aft­ur af stað. Um­ferðin mun þá þyngj­ast enn meira en nú er....

Þrettán ára þráhyggja

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: “Laxveiðidagurinn er mikill tyllidagur í Reykjavík. Þá safnast allir sem vettlingi geta valdið að veiðistaðnum. Kvenfólkið var ríðandi í söðlum. Hleyptu þær...

Mótsagnir meirihlutans í málefnum Elliðaárdalsins

Egil Þór Jónsson borgarfulltrúi skrifar:  Í síðustu viku héldu þau Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra og Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son um­hverf­is­ráðherra blaðamanna­fund um aðgerðir í lofts­lags­mál­um. Elliðaár­dal­ur­inn varð...

Ósannindi borgarstjóra um Elliðaárdalinn

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Á fimmtu­dag­inn í síðustu viku birt­ist grein eft­ir mig í Morg­un­blaðinu und­ir yf­ir­skrift­inni „Meiri­hlut­inn geng­ur á Elliðaár­dal­inn“. Grein­ina birti ég sam­dæg­urs á...

Meirihlutinn gengur á Elliðaárdalinn

Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Elliðaárdalurinn er einstök náttúruperla í höfuðborginni okkar, höfuðborg allra landsmanna. Nú berast fregnir að því að meirihluti borgarstjórnar, sem gefur sig...

Borgarar borga

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Stjórn­mála­menn eiga að fara vel með það fé sem tekið er í skatt af launa­fólki og hús­eig­end­um. Í...