Pattstaða í Laugardal?

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Íbúafjölgun á starfssvæði Þróttar verður á næstu árum að minnsta kosti sjö þúsund manns, meðal annars með tilkomu Vogabyggðar og annarra þéttingarreita...

Bráðræði og Ráðleysa

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Í kring­um alda­mót­in 1800 var sagt að Reykja­vík byrjaði í Bráðræði og endaði í Ráðleysu. Var þá vísað til ystu húsa bæj­ar­ins,...

80 dauðsföll

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Talið er að 80 ótíma­bær dauðsföll eigi rót sína að rekja til svifryks­meng­un­ar á Íslandi. Á þessu ári hef­ur svifryk farið...

Fjármálalæsi Lóu

Eyþór Arnalds oddviti borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í borgarstjórn hrósar sér og meirihlutanum fyrir ábyrga fjármálastjórn. Ég hef ítrekað bent á þá...

Grafarvogur tilraunahverfi skólasameininga

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Ekki eru ýkja mörg ár liðin frá því ráðist var í miklar sameiningar skóla í hverfinu sem ollu miklu miklu fjaðrafoki en...

Jöfn tækifæri til menntunar

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Einkaframtakið er víða leiðandi í framþróun skólastarfs. Sjálfstætt reknir skólar hafa auðgað skólaflóruna og fjölgað valkostum fyrir fjölskyldur. Um það verður ekki...

Bílastæðahús í útboð

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Bílastæðasjóður rekur sjö bílastæðahús í miðborg Reykjavíkur með 1140 bílastæðum. Á fundi borgarstjórnar í dag mun ég  leggja það til fyrir hönd...

Stundum vindhani – stundum ábyrgur

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Það er fjarstæða að halda því fram að það sé eitthvað sérstakt mál Sjálfstæðisflokksins að krefjast þess að kosið verði um framtíð...

Keisarinn er nakinn

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Borgin eyðir tugum milljóna í auglýsingar og umsýslukostnað til að láta íbúa kjósa um sjálfsögð viðhaldsverkefni sem borgin á að sinna. Nú...

Dópið í Dalnum

Egill Þór Jónasson borgarfulltrúi: Á síðasta fundi borgarstjórnar lögðu minnihlutaflokkarnir fram sameiginlega tillögu um að farið yrði í íbúakosningu um fyrirhugaða stóruppbyggingu í Elliðaárdalnum við...