Borgin hefur göngu sína á hlaðvarpinu

Borgin, nýr hlaðvarpsþáttur á vegum Sjálfstæðisflokksins, hóf göngu sína síðasta laugardag. Í Borginni fær Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, til sín hina ýmsa gesti...

Dramb er falli næst

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Eng­inn einn ein­stak­ling­ur né fá­menn­ir hóp­ar búa yfir öll­um sann­leik­an­um um hið ákjós­an­leg­asta skipu­lag þétt­býl­is. Samt hafa á öll­um tím­um verið til...

Veik börn vandamál?

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er fyrir löngu orðið óásættanlegt að börn í Fossvogsskóla séu veik af því einu að dvelja í skólanum. Því miður er...

Tuð á twitter

Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi: Í upphafi kjörtímabils Borgarstjórnar Reykjavíkur var yfirlýsing samþykkt þess efnis að svifryk færi aldrei yfir heilsuverndarmörk. Sú yfirlýsing í byrjun kjörtímabils...

Nýr þjóðar­leik­vangur í Grafar­vogi?

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Ríkis­stjórn Ís­lands hefur hafið löngu tíma­bærar við­ræður við Reykja­víkur­borg um byggingu nýs þjóðar­leik­vangs í knatt­spyrnu. Því miður hafa þær við­ræður að­eins horft...

Að missa frá sér mjólkurkýrnar

Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur: Hvað eiga Trygg­inga­stofn­un rík­is­ins, Íslands­banki, Lands­rétt­ur, Haf­rann­sókna­stofn­un, sýslumaður­inn á höfuðborg­ar­svæðinu og Icelanda­ir sam­eig­in­legt? Jú, þess­ar stofn­an­ir og fyr­ir­tæki...

Vannýtt tækifæri

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Sveit­ar­fé­lög sinna ýms­um verk­efn­um og leggja sitt af mörk­um við að tryggja sem bestu þjón­ust­una. Um þetta rík­ir ákveðin sam­fé­lags­sátt­máli: Borg­ar­bú­ar...

Sjóræningjar í borgarstjórn

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur skipast í sveit með fótgönguliðum sem falla flatir á sverðið fyrir borgarstjóra. Í skoðanapistli á mánudag...

Ólöglegar og villandi gangbrautir

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Umferðaröryggi barna er einn mikilvægasti þáttur umhverfismótunar í þéttbýli. Í þeim efnum ber að forgangsraða í þágu yngstu vegfarendanna. Það ætti að...

Börn send oftar heim

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Í ársbyrjun var innleidd styttri vinnuvika á leikskólum Reykjavíkurborgar. Framkvæmdinni fylgdi ekkert viðbótarfjármagn og því fyrirséð að leikskólaþjónusta mun skerðast við útfærsluna...