Árbæjarlón þurrkað upp eftir furðuleg vinnubrögð

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Hinn 27. maí á næsta ári verða hundrað ár liðin frá því Elliðaárvirkjun tók til starfa. Hún var fyrsta vatnsaflsvirkjun Reykvíkinga, var...

Með vindinn í hárinu

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Árið 2010 samþykkti borgarstjórn fyrstu hjólreiðaáætlun Reykjavíkur. Yfirskrift hennar var Hjólaborgin Reykjavík. Síðan þá hefur hlutdeild hjólreiða sem ferðamáta í borginni aukist...

Hugum að geðheilbrigði í heimsfaraldri

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Mjög mikl­ar breyt­ing­ar hafa orðið á sam­fé­lag­inu á ár­inu 2020 enda hef­ur kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn sett mark sitt á dag­legt líf allra lands­manna. Áhrif­anna...

Geðheilbrigði

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar breytingar á okkar samfélagi. Við erum nánast öll í stöðugri aðlögun, nýjar reglur og ný viðmið...

Guðaveigar fyrir gæðinga borgarstjóra

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri hef­ur út­hlutað gæðing­um inn­an borg­ar­kerf­is­ins klúbb­kort­um að „Vinnu­stofu Kjar­vals“, einka­klúbbi sem starf­rækt­ur er í glæsi­legu hús­næði við...

Þú skuldar 902 þúsund

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Ekki alls fyr­ir löngu kom í Markaðnum í Frétta­blaðinu virki­lega áhuga­verð sam­an­tekt. Þar var farið mjög vel yfir skulda­stöðu Reykja­vík­ur­borg­ar. Þar kom...

Reikningsskil gjörðanna

Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur: Skuld­ir Reykja­vík­ur­borg­ar hækkuðu hressi­lega í góðær­inu. Meira en millj­arð á mánuði. Engu að síður til­kynnti borg­in hagnað. Hvernig...

Svartur blettur á borgarstjórn

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Borgarstjórn fundaði í gær og voru tvö mikilvæg mál afgreidd á fundinum sem samþykkt voru samhljóða áður en tvær grímur fóru...

Bætum Grafarvog

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar ég heyri af Grafarvogsbúum sem ég þekki og eru að flytja úr Grafarvogi, spyr ég „af hverju ertu að flytja“. Nær...

Gleymum ekki drengjunum

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Haustið 2015 gerðist Reykjavíkurborg aðili að Þjóðarsáttmála um læsi. Markmiðið var að öll börn gætu lesið sér til...