Keisarinn er nakinn

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Borgin eyðir tugum milljóna í auglýsingar og umsýslukostnað til að láta íbúa kjósa um sjálfsögð viðhaldsverkefni sem borgin á að sinna. Nú...

Dópið í Dalnum

Egill Þór Jónasson borgarfulltrúi: Á síðasta fundi borgarstjórnar lögðu minnihlutaflokkarnir fram sameiginlega tillögu um að farið yrði í íbúakosningu um fyrirhugaða stóruppbyggingu í Elliðaárdalnum við...

Auðveldum rekstur í Reykjavík

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Hækkun fasteignamats hefur verið langt umfram spár síðustu ár. Á síðasta kjörtímabili borgarstjórnar hækkaði fasteignamat á atvinnuhúsnæði í Reykjavík um 48%. Það...

Hofmóður borgarstjórnar

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Að hlusta ekki á borg­ar­búa eða láta sér í léttu rúmi liggja skoðanir þeirra er rétt­ur þeirra sem fara með meiri­hluta í...

Aðhald og eftirlit borgarbúa

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Það ligg­ur fyr­ir okk­ur í borg­ar­stjórn þessa dag­ana að af­greiða fjár­hags­áætl­un fyr­ir rekst­ur borg­ar­inn­ar árið 2020. Rútínu­verk fyr­ir marga en ný­stár­legt og...

Aðförin að Elliðaárdalnum

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Á borg­ar­stjórn­ar­fundi, næst­kom­andi þriðju­dag, ætl­ar borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­inn að samþykkja end­an­lega breytt deili­skipu­lag norðan Stekkj­ar­bakka, í sunn­an­verðum Elliðaár­daln­um. Ferðamanna-Disney-land í Elliðaár­dal­inn Þessi skipu­lags­breyt­ing snýst um ný...

Grænsvæðagræðgi

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Um þrettán ára skeið hefur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri barist fyrir uppbyggingu atvinnustarfsemi í Elliðaárdalnum. Það er sérkennilegt pólitískt erindi. Af fjölmörgum...

Elliðaárdalnum fórnað á altari óþekktra hagsmuna

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Við lestur fréttar í Fréttablaðinu á mánudaginn var, sem birt var undir fyrirsögninni „Verulega hugsi yfir seinagangi kerfisins“ um hið svokallaða Aldin Biodome,...

Sýndarlýðræði í hverfiskosningum

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Núna hafa staðið yfir kosningar hjá Reykjavíkurborg þar sem fólk getur kosið um verkefni sem það vill sjá fjármögnuð í sínu hverfi....

Skáldaleyfi Skúla

Eftir Eyþór Arnalds: Grein Skúla Helga­son­ar fimmtu­dag­inn 7. nóv­em­ber sem rituð var und­ir fyr­ir­sögn­inni Viðrar vel til loft­árása? vakti at­hygli. Enn eina ferðina til­kynn­ir Skúli...