Við öllu búin

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra. Varnaræfingin Norður-Víkingur stendur nú yfir hér við land með liðsafla frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Noregi og Þýskalandi. Megintilgangurinn er að...

Fæðuöryggi í matvælalandi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra.  Það er ekki ofsögum sagt að við lifum á óvenjulegum og óútreiknanlegum tímum. Innrás Rússa í Úkraínu hefur minnt okkur...

Fólk með vímu­efna­vanda statt í Squ­id Game

Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður: Um helgina birtist átakanlegt viðtal í fjölmiðlum við ungan mann og móður hans. Maðurinn hefur glímt við vímuefnavanda hálfa ævina og...

Málfundaæfingar í þingsal

Óli Björn Kárason formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:  Yfirbragð þingstarfa síðustu vikur hefur í besta falli verið sérkennilegt og líklega ekki til þess fallið að auka traust...

Varnarbandalagið ESB?

Hildur Sverrisdóttir alþingismaður: Þing­menn flokka Sam­fylk­ing­ar, Pírata og Viðreisn­ar hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um að fara skuli fram þjóðar­at­kvæðagreiðsla um hvort halda skuli áfram aðild­ar­viðræðum...

Dagur Norðurlandanna

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs: Norður­landaráð er vett­vang­ur op­in­bers sam­starfs þing­manna á Norður­lönd­um. Ráðið skipa í dag 87 þjóðkjörn­ir full­trú­ar frá Dan­mörku, Finn­landi,...

Sterk staða en viðkvæm

Óli Björn Kárason formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Það er í eðli sumra að sjá aðeins hið nei­kvæða og neita að viður­kenna hið já­kvæða. Svo eru alltaf...

Stríð gegn al­þjóð­legu sam­starfi

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs: Á þemaþingi Norðurlandaráðs sem haldið var nú í vikunni fór eðlilega mest fyrir umræðu um innrás Rússa í...

Áslaug Arna með opin viðtalstíma

Mánudaginn 28. mars milli kl. 9:00 - 10:30 verður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra með opin viðtalstíma á starfsstöð sinni í Grósku,...

Á ríkið að eiga mjólkurkú?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.  Söluferli á 65% hlut ríkisins í Íslandsbanka er hafið á ný. Það er í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar...