Við öllu búin
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra.
Varnaræfingin Norður-Víkingur stendur nú yfir hér við land með liðsafla frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Noregi og Þýskalandi. Megintilgangurinn er að...
Fæðuöryggi í matvælalandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra.
Það er ekki ofsögum sagt að við lifum á óvenjulegum og óútreiknanlegum tímum. Innrás Rússa í Úkraínu hefur minnt okkur...
Fólk með vímuefnavanda statt í Squid Game
Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður:
Um helgina birtist átakanlegt viðtal í fjölmiðlum við ungan mann og móður hans. Maðurinn hefur glímt við vímuefnavanda hálfa ævina og...
Málfundaæfingar í þingsal
Óli Björn Kárason formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Yfirbragð þingstarfa síðustu vikur hefur í besta falli verið sérkennilegt og líklega ekki til þess fallið að auka traust...
Varnarbandalagið ESB?
Hildur Sverrisdóttir alþingismaður:
Þingmenn flokka Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fara skuli fram þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum...
Dagur Norðurlandanna
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs:
Norðurlandaráð er vettvangur opinbers samstarfs þingmanna á Norðurlöndum. Ráðið skipa í dag 87 þjóðkjörnir fulltrúar frá Danmörku, Finnlandi,...
Sterk staða en viðkvæm
Óli Björn Kárason formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Það er í eðli sumra að sjá aðeins hið neikvæða og neita að viðurkenna hið jákvæða. Svo eru alltaf...
Stríð gegn alþjóðlegu samstarfi
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs:
Á þemaþingi Norðurlandaráðs sem haldið var nú í vikunni fór eðlilega mest fyrir umræðu um innrás Rússa í...
Áslaug Arna með opin viðtalstíma
Mánudaginn 28. mars milli kl. 9:00 - 10:30 verður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra með opin viðtalstíma á starfsstöð sinni í Grósku,...
Á ríkið að eiga mjólkurkú?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Söluferli á 65% hlut ríkisins í Íslandsbanka er hafið á ný. Það er í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar...