Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi verður haldinn í félagsheimili Sjálfstæðismanna að Álfabakka 14a (Mjódd) föstudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 17:30.

Gestur fundarins er Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Dagskrá

1.  Skýrsla stjórnar
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar
3. Umræður um skýrslu og reikninga
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda
6. Önnur mál

Stjórnin