Enn veitir borgin afslátt af mannréttindum fatlaðs fólks

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Fyr­ir ári lagði und­ir­ritaður fram til­lögu í aðgeng­is- og sam­ráðsnefnd í mál­efn­um fatlaðs fólks í Reykja­vík þess efn­is að mótuð yrði...

Lítill ávinningur fyrir 46 milljarða

Sigríður Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Í dag (23. júní) var kynnt ný útgáfa aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum. Aðgerðaáætlunin beinist einkum að losun sem kölluð er „á beina ábyrgð“...

SUS fagnar 90 ára afmæli í dag

Sam­band ungra sjálf­stæðismanna fagn­ar 90 ára af­mæli í dag, en sam­bandið var stofnað í Hvanna­gjá á Þing­völl­um þann 27. júní 1930. Fyrsti formaður SUS...

Sjáum að aðgerðirnar gagnast fyrirtækjum og almenningi

„Við sjáum að þessar aðgerðir sem við höfum gripið til gagnast fyrirtækjum og almenningi. Við ætlum okkur að halda áfram að beita ríkisfjármálunum markvisst...

Taktu þátt í mótun stefnu Sjálfstæðisflokksins

Málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins verða með opna fundi í Valhöll þar sem flokksmenn koma saman til að ræða og leggja drög að stefnu flokksins í aðdraganda...

Sjálfsköpuð súr epli

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Þór­dísi Lóu Þór­halls­dótt­ur, for­manni borg­ar­ráðs, svelgd­ist á svei­takaff­inu þegar und­ir­rituð vakti máls á al­var­legri fjár­hags­stöðu Reykja­vík­ur­borg­ar í Viku­lok­un­um á laug­ar­dag. Í aðsendri...

Ný tækni mun umbylta loftlagsmálunum

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Unnur Brá Konráðsdóttir aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar í samhæfingu loftslagsmála og stjórnarformaður Grænvangs komu í Pólitíkina og...

Skref í rétta átt

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Fyr­ir Alþingi ligg­ur frum­varp Þór­dís­ar Kol­brún­ar R. Gylfa­dótt­ur, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, um breyt­ing­ar á sam­keppn­is­lög­um. Frum­varp­inu...

Duglegt og metnaðarfullt fólk í Sambandi ungra sjálfstæðismanna

Halla Sigrún Mathiesen er formaður Sambands Ungra Sjálfstæðismanna (SUS) en hún tók við starfinu í haust. Hún er 22 ára, uppalinn Hafnfirðingur og með...

Gott að vera ungur á Íslandi

Eftirfarandi grein er úr blaðinu Á réttri leið sem Sjálfstæðisflokkurinn gaf út í febrúar 2020, en blaðið í heild má nálgast hér: Það þarf rými til að geta gripið...