Breið samstaða um nýja orkustefnu

„Nýrri Orkustefnu fylgir skýr framtíðarsýn um sjálfbæra orkuframtíð. Það eru dýrmæt og mikilvæg tímamót að þverpólitísk sátt hafi náðst um framtíðarsýn, leiðarljós og tólf...

„Án atvinnulífsins verður engin viðspyrna“

„Það sem ég vil fá aftur er næg vinna, óheft samskipti og heilsufarslegt öryggi. Hversdagslíf sem að gengur eðlilega fyrir sig eins og við...

„Tölum skýrt og hættum að flækja málin“

„Vel hefur verið haldið um ríkissjóð í tíð Bjarna Benediktssonar í fjármálaráðuneytinu og við höfum svigrúm til að takast á við höggið með það...

„Aldrei verið jafn vel í stakk búin til að bregðast við ytri áföllum“

„Gleymum því ekki að við sem þjóð höfum aldrei verið jafn vel í stakk búin til að bregðast við ytri áföllum og einmitt núna....

Fer yfir fjárlagafrumvarpið í beinni

Viilhjálmur Árnason alþingismaður fer yfir fjárlagafrumvarp næsta árs 2. október á upplýsingafundi í beinni útsendingu sem hefst kl. 12:40 á facebooksíðu sinni. Allir áhugasamir hvattir...

Skrípaleikur með tillögur

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Mér hefur oft fundist lítið ganga í mörgu sem við erum að fást við í borgarstjórn, eða fagráðum innan hennar.  Að það...

Áslaug Arna um málefni útlendinga

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var gestur Guðfinns Sigurvinssonar í Pólitíkinni á hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins sem finna má á YouTube, Spotify og helstu efnisveitum hlaðvarps en...

Utan aga opinberrar umræðu

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Eng­in mann­anna verk eru full­kom­in en sum eru betri en önn­ur, jafn­vel miklu betri. Mörg eru svo...

Eru verðmæti í ruslinu?

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður verður með opinn facebook-fund í hádeginu á morgun 1. október sem hefst á slaginu 12:00. Á fundinum ræðir hún við Áslaugu Huldu...

Brynjar ræddi stjórnarskrármál í Gjallarhorninu

Brynjar Níelsson alþingismaður var gestur Magnúsar Benediktssonar og Birtu Karenar Tryggvadóttur í 10. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Þar ræddu þau á fræðandi hátt...