Blað sjálfstæðiskvenna gefið út

Nafn blaðsins afhjúpað á þriðjudag Erla Tryggvadóttir er ritstjóri blaðs sjálfstæðiskvenna sem kemur út á miðvikudag, þann 6. nóvember nk. Blaðið er gefið út í...

Kínverjar vilja auka innflutning frá Íslandi

„Ég mun á fundum mínum með stjórnvöldum í Kína leggja áherslu á frekari þróun fríverslunarsamningsins. Það er mikilvægt fyrir Ísland í ljósi þess að...

Lægri álögur á vistvæna samgöngumáta

Kaup á rafmagnsreiðhjólum og hefðbundnum reiðhjólum verða auðveldari verði frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta að lögum. Frumvarpið hefur...

Leiðir norræna skýrslugerð um alþjóða- og öryggismál

Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra mun skrifa nýja skýrslu þar sem gerðar verða tillögur um hvernig megi þróa samstarf Norðurlandanna á sviði utanríkis- og öryggismála...

Kerfisklær og skotgrafir

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Kerfið er á vakt­inni yfir eig­in vel­ferð og þegar að því er sótt get­ur það sýnt klærn­ar....

Laufey Rún nýr starfsmaður þingflokks

Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Laufey Rún hefur þegar hafið störf. Laufey Rún er fædd 18. júní 1987 í Reykjavík....

Rukkað í Reykjavík

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Til að borgin okkar sé samkeppnishæf þarf hún að gæta hófs í sköttum og gjaldtöku. Því fer fjarri...

Hver á heima í tugthúsinu?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Lög­spek­ing­ur­inn Njáll á Bergþórs­hvoli á að hafa sagt fyr­ir margt löngu „með lög­um skal land vort byggja, en með ólög­um eyða“....

Birgir Ísleifur Gunnarsson látinn

Birg­ir Ísleif­ur Gunn­ars­son fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri, alþingismaður, menntamálaráðherra og seðlabanka­stjóri er látinn. Hann lést á líkn­ar­deild Land­spít­al­ans í Kópa­vogi 28. október 2019. Birgir Ísleifur fædd­ist í...

Ómerkilegar merkingar

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Dreif­ing bú­setu á stór­höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur aukið vega­lengd­ir milli heim­ila og vinnustaða. Þessi þróun og nokk­urra ára stöðnun í upp­bygg­ingu um­ferðarmann­virkja hafa svo...