Fjár­mála­ráð­herra vill selja Ís­lands­póst við fyrsta tæki­færi

„Það hefur lengi verið mín skoðun að þegar búið er að koma lagaumgjörð um þessa starfsemi í betra horf, eins og við höfum verið...

Mikilvægur árangur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Friður á vinnu­markaði án efa einn mik­il­væg­asti ár­ang­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar þegar litið er yfir ný­af­staðinn þing­vet­ur. Marg­ir...

Borgarar borga

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Stjórn­mála­menn eiga að fara vel með það fé sem tekið er í skatt af launa­fólki og hús­eig­end­um. Í...

Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland...

Ólögmætu ástandi aflétt

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Alþingi samþykkti í þessari viku frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til...

Brostu – þú ert í beinni!

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Nýlega spratt upp umræða á Twitter um eftirlitsmyndavél við Einarsnes í Skerjafirði. Hún er merkt umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur. Við nánari eftirgrennslan...

Fullveldi í samskiptum við aðrar þjóðir

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Á inn­an við sjö mánuðum höf­um við Íslend­ing­ar fagnað þrem­ur merk­um áföng­um í bar­átt­unni fyr­ir fullu frelsi....

Orkan okkar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Ég er harla að segja neinar fréttir þegar ég byrja skrif mín í...

Við erum ríkust allra þjóða

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttur ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Íslend­ing­um finnst alltaf áhuga­vert að tala um veðrið. Þegar ætt­ing­ar eða vin­ir hringja á milli landsvæða...

Plastið flutt til útlanda

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Árið 2050 er útlit fyrir að meira verði af plasti í sjónum en af fiskum. Staðreynd sem er hrollvekjandi og minnir á...