Kristján Þór

Fellur frá gjaldskrárhækkunum MAST á þessu ári

„Íslenskir matvælaframleiðendur hafa líkt og aðrar atvinnugreinar glímt við tekjusamdrátt á þessu ári, m.a. vegna fækkunar ferðamanna. Þessi ákvörðun er hluti af viðbrögðum ráðuneytisins...

Eigum að sækja fram og smíða saman Ísland 2.0

Tryggvi Hjaltason formaður Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins starfar hjá greiningardeild CCP. Hann býr í Vestmannaeyjum með eiginkonu og börnum og vinnur sín störf þaðan fyrir...

Gleymum ekki drengjunum

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Haustið 2015 gerðist Reykjavíkurborg aðili að Þjóðarsáttmála um læsi. Markmiðið var að öll börn gætu lesið sér til...

Plástur á sárið

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Við siglum nú inn í áttunda mánuð fordæmalausra tíma. Undanfarið hefur ýmislegt vanist sem virtist fjarstæðukennt í ársbyrjun. Knúsleysi, ferðatakmarkanir og þríeykið á...

Skattaleg meðferð lífeyristekna

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Það kann að koma und­ar­lega fyr­ir sjón­ir að ekki einn ein­asti kjós­andi hef­ur komið að máli við fram­bjóðand­ann mig vegna hinn­ar „nýju...

Mismunun heilsugæslunnar

Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Hæst­virt­ur heil­brigðisráðherra þakkaði for­ystu VG fyr­ir góðan ár­ang­ur í heil­brigðismál­um í ný­legri grein í Morg­un­blaðinu. En lít­um nú aðeins...
Kristján Þór

„Sauðfjárrækt er alvöru búskapur“

„Það má alveg segja það þegar horft er á þau eins og þau eru borin fram af þeim sem eru mest í umræðunni þá...
Óli Björn

Það skiptir máli hver er við stýrið

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Kannski er það ósann­gjarnt að halda því fram að umræða um stefnuræðu for­sæt­is­ráðherra í liðinni viku hafi...

Mótvægisaðgerðir verja lífskjör og veita viðspyrnu

Ríkisfjármálum verður áfram beitt af fullum þunga til að verja störf og skapa viðspyrnu, en gert er ráð fyrir að áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar á...

Stórsókn í stafrænni þjónustu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Fjár­laga­frum­varp næsta árs ber þess skýr merki að við erum að tak­ast á við gíf­ur­legt efna­hags­legt áfall af völd­um Covid-19-far­ald­urs­ins. Á...