16 í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Þegar framboðsfrestur fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rann út kl. 16:00 í dag höfðu alls 16 manns skilað inn framboði.
Eftirfarandi einstaklingar verða í framboði...
LS hvetur konur til þátttöku í stjórnmálum
Landssamband sjálfstæðiskvenna hvetur konur til þátttöku í stjórnmálum og minnir á nauðsyn þess að bæði karlar og konur komi að ákvörðunum um málefni samfélagsins...
Aukaaðalfundur í Kaupangi fimmtudaginn 18. ágúst nk. kl. 20:00
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri og sjálfstæðisfélögin boða til aukaaðalfundar í Kaupangi fimmtudaginn 18. ágúst nk. kl. 20:00.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing...
10 frambjóðendur bjóða sig fram í Norðvesturkjördæmi
Kjörnefnd í Norðvesturkjördæmi hefur staðfest að 10 framboð hafa borist í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fer fram 3. september nk.
Frambjóðendurnir í Norðvesturkjördæmi eru í...
Illugi Gunnarsson í beinni kl. 14 á fimmtudag
Illugi Gunnarsson verður í beinni útsendingu frá Ólympíuleikunum í Ríó á Facebook síðu Sjálfstæðisflokksins kl. 14 á fimmtudaginn 11. ágúst.
Sigríður Á. Andersen hlýtur frelsisverðlaun SUS
Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur ákveðið að veita Sigríði Andersen, lögmanni og þingmanni Sjálfstæðisflokksins, og Almenna bókafélaginu Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar árið 2016.
SUS hefur afhent...
Heilbrigðismálin í forgang
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir í viðtali við Morgunblaðið um helgina að flokkurinn muni forgangsraða stefnumálum sínum á næsta kjörtímabili. Þá verði stóraukin áhersla...
Sjálfkjörið í kjörnefnd Varðar
Niðurstöður kosningar til kjörnefndar Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík liggja fyrir. Þegar framboðsfrestur rann út kl. 16:00 síðastliðinn föstudag höfðu átta framboð borist...
Fólk heldur meira eftir af sjálfsaflafé sínu
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, fer, á facebook síðu sinni, yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á tekjuskattskerfinu í tíð sitjandi ríkisstjórnar. Þar segir...
Lýsa yfir miklum áhyggjum af rekstri borgarinnar
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýstu á fundi borgarráðs í dag yfir þeim miklu áhyggjum sem þeir hafa af stöðu og rekstri Reykjavíkurborgar, en eins og fram...