Fríverslun við vonda menn?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Að til­lögu Íslands samþykkti mann­rétt­indaráð Sameinuðu þjóðanna ný­verið álykt­un þar sem lýst er yfir áhyggj­um af...

Höfum við nokkuð með hagvöxt að gera?

Óli Björn Kárason alþingismaður: För­um aft­ur til árs­ins 1980. Íslend­ing­ar voru tæp­lega 227 þúsund. Verg lands­fram­leiðsla nam alls 878 millj­örðum króna á verðlagi síðasta árs....

Kynningarfundur með frambjóðendum í leiðtogaprófkjöri

Á fimmtudaginn kemur, 18. janúar, fer fram opinn kynningarfundur á vegum Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík með þeim fimm frambjóðendum sem gefa kost...

Treystum fólkinu

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur. Gott sam­fé­lag bygg­ist á trausti. Borg­ar­stjórn sem nýt­ur trausts hef­ur gott umboð til verka. Aðeins 17% treysta nú­ver­andi...

Fullt út úr dyrum í Þorlákshöfn

Það var fullt út úr dyrum í sal ráðhússins í Þorlákshöfn í gær þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heimsótti sinn 30. áfangastað í hringferð sinni um...

Leggja fram tillögur um mótvægisaðgerðir í borgarstjórn

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu á borgarstjórnarfundi í dag (17. mars) leggja fram tillögu um mótvægisaðgerðir í fimm liðum vegna afleiðinganna af COVID-19 sem nú ríður...

Einelti í borgarstjórn

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Við Sjálfstæðismenn óskuðum eftir því á síðasta borgarstjórnarfundi að ræða málefni Sorpu ásamt framkvæmdum á Gas- og jarðgerðarstöðinni sem nú rís...

Borg sem vinnur fyrir þig

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Þeir...

Samviskugarður fyrir meiri lífsgæði

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Flugviskubit, akstursviskubit og annað samviskubit gerir vart við sig hjá mér eins og fleirum þegar rætt er um hlýnun jarðar og kolefnisjöfnun....

Bæjarmálafundur á Akureyri

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri! Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi mánudaginn 5. júní kl. 17.30.  Þar verður dagskrá bæjarstjórnarfundar 6. júní kynnt og málin rædd....