Skuldaklukkan tifar

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það eru blikur á lofti í efnahagsmálum, stýrivextir hafa verið hækkaðir og á þriðja hundrað kjarasamninga eru lausir næsta hálfa árið. Við...

Þórdís Kolbrún fundaði með sjálfstæðismönnum í Ölfusi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fundaði í gærkvöldi með Sjálfstæðismönnum í Sveitarfélaginu Ölfusi. Fundurinn fór fram í Þorlákshöfn. Á...

Höfum við nokkuð með hagvöxt að gera?

Óli Björn Kárason alþingismaður: För­um aft­ur til árs­ins 1980. Íslend­ing­ar voru tæp­lega 227 þúsund. Verg lands­fram­leiðsla nam alls 878 millj­örðum króna á verðlagi síðasta árs....

Brúum bilið í leikskólum Reykjavíkur

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í vikunni var kynnt metnaðarfull áætlun hjá Reykjavíkurborg sem miðar að því að börn frá 12 mánaða aldri komist inn á leikskóla...

Viðurkennum fíknivandann og tækifærin til úrbóta

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi skrifar: Í dag, 20. nóvember, mun ég f.h. Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur flytja tillögu á borgarstjórnarfundi um að auka fjármagn til...

Málefni Grafarvogs

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er að mörgu að huga í fallega hverfinu okkar og ýmislegt sem betur má fara. Í þessum pistli langar mig að...

Bjarni sótti landsþing Fólkaflokksins

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, var gestur á landsþingi Fólkaflokksins í Færeyjum um nýliðna helgi. Auk þess að sækja þingið heim kynnti Bjarni sér færeyskt...

Rétt og rangt um orkupakkann

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfasdóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Fátt er okkur Íslendingum mikilvægara en að standa vörð um sjálfstæði okkar og náttúruauðlindirnar...

Dulbúin skattheimta

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Árið 2017 samþykkti meiri­hluti stjórn­ar Orku­veit­unn­ar greiðslu 750 millj­óna króna arðs til Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir rekstr­ar­árið 2016. Minni­hluti stjórn­ar, þau Áslaug María Friðriks­dótt­ir...

Afnemum stimpilgjöld

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar lagði ný­lega fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um aðgerðaáætl­un í hús­næðismál­um, þar sem lagt er til að...