Glæsilegur árangur um allt land

Sjálfstæðisflokkurinn fékk flest atkvæði allra framboða í sveitarstjórnakosningunum á laugardag og er langstærsti flokkurinn á landsvísu. Hann er forystuflokkur í öllum stærri sveitarfélögum og...

Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur í Reykjavík

Sjálfstæðisflokkurinn er langstærasti flokkurinn í Reykjavík eftir nýliðnar borgarstjórnarkosningar. Flokkurinn fékk 30,8% atkvæða í Reykjavík og jók fylgi sitt um 5,1% frá því 2014....

Flokkurinn með yfirburði í Suðurkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn bauð fram í 13 af 19 sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Flokkurinn hlaut alls 40 fulltrúa af 93 í þessum sveitarfélögum, en fékk 43...

Flokkurinn með langflesta fulltrúa í Suðvesturkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn bauð fram í öllum sveitarfélögum nema Kjósahrepp í Suðvesturkjördæmi í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Flokkurinn hlaut alls 26 fulltrúa kjörna í þessum sveitarfélögum, sama fjölda...

Gríðarsterk staða í Norðvesturkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn bauð fram í 8 af 26 sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Flokkurinn hlaut alls 26 fulltrúa kjörna í þessum sveitarfélögum, en fékk 31 fulltrúa...

Með flesta fulltrúa í Norðausturkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn bauð fram í 7 af 21 sveitarfélögum í Norðausturkjördæmi í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Flokkurinn  hlaut alls 18 fulltrúa kjörna í þessum sveitarfélögum sem er...

Náðum hreinum meirihluta í 9 sveitarfélögum

Sjálfstæðisflokkurinn bauð fram í 34 sveitarfélögum af 72 í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Meðaltalsfylgi flokksins í þessum 34 sveitarfélögum nú er 39,68%. Sé fylgi flokksins hinsvegar...

Sjálfstæðisflokkinn til forystu

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins: Í dag göngum við að kjörborðinu til að kjósa sveitarstjórnir til næstu fjögurra ára. Sjálfstæðisflokkurinn býður fram...

Tími til að breyta til í borginni

Eyþór Arnalds, oddviti og borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Í dag er dagurinn upp runninn. Í dag getum við breytt Reykjavík. Í dag kjósum við um...

Fyrir okkur öll

Daníel Jakobsson, 1. sæti í Ísafjarðarbæ: Spennan magnast þegar að við göngum til kosninga. Ekki hafa komið neinar kannanir þannig að erfitt er að meta...