Nýtum kosningaréttinn
Sesselía Dan Róbertsdóttir, 6. sæti í Ölfusi:
Síðastliðna þrjá mánuði hef ég verið á flakki um Suðaustur Asíu ásamt kærastanum mínum. Á þessu tímabili höfum...
„Hið opinbera er yfir og allt um kring á raforkumarkaði“
„Mér er til efs að við höfum áður séð jafn hátt hlutfall atvinnustarfseminnar í landinu í opinberri eigu eða í óbeinni eigu almennings í...
Mýtan um hugmyndafræði skipti litlu
Mýtan um að hugmyndafræði skipti litlu
Sveitarfélögin leika æ stærra hlutverk í íslensku samfélagi. Hvernig til tekst við rekstur þeirra hefur ekki aðeins bein áhrif...
Hvar eru milljarðarnir?
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Borgarstjóri fullyrti að 5 milljarða hagnaður hefði orðið af venjubundnum rekstri borgarinnar. Þær niðurstöður fást þó eingöngu vegna 8...
HEILSUEFLANDI TÆKIFÆRI UM ALLAN BÆ
Sif Huld Albertsdóttir, 3. sæti í Ísafjarðarbæ:
Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ vill að miðstöð íþrótta í sveitarfélaginu verði á Torfnesi. Til að svo megi verða þarf...
90 mínútur með Hildi í Reykjavík
Við ætlum að hitta Hildi Björnsdóttur, sem skipar 2. sæti og ræða málin og fara í siglingu út fyrir Reykjavíkurhöfn. Frábært tækifæri til að...
Skagafjörður til framtíðar – gerum gott samfélag enn betra
Regína Valdimarsdóttir, 2. sæti í Skagafirði:
Þar sem yfirstandandi kjörtímabil er senn á enda, er vert að staldra við og horfa yfir farinn veg. Mikill...
Sjarmi við sjávarplássið
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Ljúfsár lykt af sjávarfangi vekur minningar. Dægradvöl við dorgveiði á sólríkum degi. Skip koma að höfn til hvíldar. Börn...
Kosningamiðstöð í Árbæ
Kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Árbæ var opnuð með pomp og prakt síðastliðinn laugardag, 12. maí.
Kosningamiðstöðin er staðsett í félagsheimili sjálfstæðismanna í Árbæ að Hraunbæ...
Reykjanesbær rokkar, já hann er okkar
Baldur Guðmundsson, 2. sæti í Reykjanesbæ:
Hljómahöllin sem opnuð var í apríl 2014 hefur reynst mikil lyftistöng fyrir mannlífið hér í bæ. Ekki líður sá...