Bjarni á ferð um Austurland

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er á ferð um Austurland. Í dag var hann viðstaddur opnun kosningaskrifstofu á Seyðisfirði. Þar sem fullt var...

Tími til að breyta

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Nú þegar rúm vika er til kosninga í borginni er rétt að spyrja hvernig gengið hafi síðustu fjögur ár. Er ódýrara...

Bjarni á fundi um Draumalandið Austurland

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins er meðal frummælenda á fjölmennum fundi sem nú stendur yfir á Hótel Héraði á Egilsstöðum undir yfirskriftinni „Draumalandið Austurland“. Fundurinn er...

Útsvar lækkað í Reykjavík og Sundabraut á dagskrá

Útsvarsprósentan í Reykjavík verður lækkuð í 13,98% í fjórum þrepum á næstu fjórum árum komist Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta í borgarstjórn. Þetta kom fram á blaðamannafundi...

Allt á einum stað í íbúagátt Reykjanesbæjar

Andri Örn Víðisson, 5. sæti í Reykjanesbæ: Hvað ef strætókortið væri samtengt sundkortinu og bókasafnskortinu og á heimasíðu Reykjanesbæjar væri rafræn íbúagátt þar sem hægt...

Vellíðan í heilsueflandi bæ

Anna Sigríður Jóhannesdóttir, 3. sæti í Reykjanesbæ, Jónína Birgisdóttir, 11. sæti í Reykjanesbæ og Birgitta Birgisdóttir, 17. sæti í Reykjanesbæ

: Fátt er eins dýrmætt og góð...

Við – Hvað viljum við gera?

Anton Kári Halldórsson, 1. sæti og Elín Fríða Sigurðardóttir, 2. sæti í Rangárþingi eystra: Við – Hvað viljum við gera? Já, við frambjóðendur D-lista og annarra...

Það er gott að búa í Skagafirði – gerum gott samfélag enn betra

Ari Jóhann Sigurðsson, 6 sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði: Í aðdraganda kosninga er rétt að staldra við, líta yfir farinn veg en einnig að...

Félög fái vaskinn endurgreiddan

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarps sem er ætlað að stuðla að og styðja við uppbyggingu á vegum félagasamtaka sem starfa í...

Mygla og mölflugur

Marta Guðjónsdóttir, 5. sæti í Reykjavík: Þrátt fyrir stórauknar tekjur borgarinnar og hámarksskattheimtu halda skuldir borgarinnar áfram að hækka. Skuldirnar hafa hækkað milli ára um 15...