Tækjakaup fyrir milljarða
Í svari við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar til heilbrigðisráherra um tækjakaup á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri kemur fram að frá árinu 2014...
Mannhelgi í fyrirrúmi
Mbl.is fjallaði í vikunni um málefni flóttamanna. Þar er meðal annars vitnað til svara Sjálfstæðisflokksins. Hér má sjá svör flokksins við spurningum blaðsins:
Mun flokkurinn...
Mannréttindi fatlaðs fólks þau sömu og annarra
Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti stöðu fullgildingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag. Samþykkti ríkisstjórnin að lögð yrði fram þingsályktunartillaga...
Heilbrigðismálin í forgangi
Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt áherslu á uppbyggingu í heilbrigðiskerfinu á kjörtímabilinu og hefur boðað að enn frekari uppbygging muni eiga sér stað á komandi kjörtímabili. ...
Formaður Sjálfstæðisflokksins í Hrafnaþingi
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur Ingva Hrafns Jónssonar í Hrafnaþingi á sjónvarpsstöðinni ÍNN í gær. Bjarni ræddi þar við...
100 milljón króna sparnaður í kjölfar sameiginlegra útboða
Lágmarksávinningur fimm sameiginlegra örútboða sem verkefnisstjórn um bætt innkaup stóð fyrir í vor er yfir 100 milljónir króna. Útboðin fóru fram innan núverandi rammasamningskerfis,...
Kaup á fyrstu fasteign auðvelduð
Fasteignakaup verða auðveldari og afborganir léttari fyrir nýja kaupendur á fasteignamarkaði verði tillögur ríkisstjórnarinnar í frumvarpi til laga um stuðning við kaup á fyrstu...
Heilbrigðismálin í forgang
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir í viðtali við Morgunblaðið um helgina að flokkurinn muni forgangsraða stefnumálum sínum á næsta kjörtímabili. Þá verði stóraukin áhersla...
Ríkisstjórnarsamstarfið endurnýjað
Ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks heldur áfram eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér sem forsætisráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum fyrir stundu. Sigurður Ingi...
Áfengisfrumvarpið afgreitt úr nefnd
Áfengisfrumvarpið hefur verið afgreitt úr nefnd og er tilbúið í aðra umræðu. Unnur Brá Konráðsdóttir staðfesti þetta í samtali við Viðskiptablaðið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður...