Einbeitum okkur að aðalatriðunum
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Þessa dagana virðist vera að birta til varðandi heilsufarslegar afleiðingar COVID-19-faraldursins hér á landi. Auðvitað ber okkur áfram að fara...
Orkan okkar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Ég er harla að segja neinar fréttir þegar ég byrja skrif mín í...
Sterkir innviðir forsenda atvinnuuppbyggingar á Suðurnesjum
Ásmundur Friðriksson alþingismaður:
Það er sláandi alvarleg staða á vinnumarkaði á Suðurnesjum og atvinnuleysið að fara yfir öll mörk. Þessi staða er fyrst og fremst...
Saman til sjálfbærni
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Vart líður sá dagur að við fáum ekki nýjar fréttir af þeim miklu umhverfisbreytingum sem eiga sér stað á norðurslóðum vegna...
„Samt skilum við um 29 milljarða afgangi“
„Í fjárlagafrumvarpi næsta árs eru útgjöld til flestra málaflokka að aukast töluvert. Samtals um 33,9 milljarða frá 2018 (fyrir utan launahækkanir og lífeyrisskuldbindingar). Það...
Falið útvarpsgjald
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Það er eðlilegt að fram fari umræða um stöðu fjölmiðla hér á landi enda er staða...
Vinnustaðaheimsóknir á Þórshöfn, Vopnafirði og Seyðisfirði
Ferðalag þingflokksins hófst klukkan átta í morgun þegar ekið var úr Kelduhverfi yfir á Þórshöfn á Langanesi þar sem þingmenn kynntu sér starfsemi Ísfélagsins,...
Orkan í átökum og skoðanaskiptum
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Stjórnmálaflokkur sem þolir ekki átök hugmynda – hörð skoðanaskipti flokksmanna – mun fyrr eða síðar visna upp...
Hringferðin hefst í Reykjavík
Hringferðin hefst í Reykjavík
Við hefjum leika í höfuðborginni fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18 á Kaffi Reykjavík – við hlökkum til að hitta þig!
Bjarni Benediktsson...
Sálrænt heilbrigði efnahagsmála
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Það liggur í mannlegu eðli að halda að sér höndum á tímum óvissu. Athafnamaðurinn setur áform um...