Ferðamál, flug og framleiðsla lambakjöts mál málanna í Mývatnssveit

Ferðamálin, flugsamgöngur, umhverfismál, sauðfjársamningurinn , samgöngumál almennt, menntamál og innviðamál voru áberandi í umræðunni á opnum fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins á Sel-hótel Mývatni í Skútustaðahreppi...

Forræðið er Íslendinga

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður: Umræðan um þriðja orkupakkann tekur á sig hinar ýmsu myndir. Sem dæmi hafa sumir stjórnmálamenn dregið upp þá mynd að innleiðingin...

Ísland heldur fullum yfirráðum yfir orkuauðlindum

Haraldur Benediktsson alþingismaður: Þriðji orkupakkinn hefur engin áhrif á forræði íslenska ríkisins á náttúruauðlindum. Full yfirráð yfir þeim verða áfram hjá íslenskum stjórnvöldum. Um þetta...

Eyjamenn fjölmenntu í Ásgarð

Troðfullt var út úr dyrum í Ásgarði, félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í dag á opnum fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Á annað hundrað manns mættu til fundarins...

Ef það stoppar, settu það á ríkisstyrk

Óli Björn Kárason alþingismaður: Enn einu sinni er deilt um sjáv­ar­út­veg í þing­söl­um. Þegar þetta er skrifað er ann­arri umræðu um frum­varp sjáv­ar­út­vegs­ráðherra um veiðigjöld...

Þetta er spurning um sanngirni og jafnræði

Haraldur Benediktsson 1. þingmaður norðvesturkjördæmis: Þá er af­greiðsla hins um­deilda orkupakka 3 að baki. Umræða um orku­mál, raf­orku, hef­ur verið um margt ágæt og tíma­bær....

Fullt út úr dyrum á Akureyri

Eyjafjörður tók vel á móti þingflokki Sjálfstæðisflokksins klæddur hvítri kápu nú um hádegisbilið þegar rúta þingflokksins rann í hlað til fundar við heimamenn. Troðfullt...

Skýrari skattgreiðslur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Launa­menn með tekj­ur upp að um 745 þús. kr. á mánuði greiða hærri fjár­hæð af laun­um...

Ábyrgur ríkisbúskapur: Góður árangur á síðustu árum

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti nýverið fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024. Á undanförnum árum hefur kapp verið lagt á hraða niðurgreiðslu...

Laufey Rún nýr starfsmaður þingflokks

Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Laufey Rún hefur þegar hafið störf. Laufey Rún er fædd 18. júní 1987 í Reykjavík....