Land tækifæranna – um allt land

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðifslokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Ef ég ætti að lýsa minni pólitísku sýn í fjórum orðum væru þau þessi:...

Góð tækifæri til nýsköpunar í umhverfisvænum iðnaði

Jón Gunnarsson, alþingismaður: Mörg stór mál hafa borist Alþingi frá ráðherr­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar á síðustu vik­um, þ.ám. til um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar. Mál sem skipta hag­sæld og...

Stiglækkandi persónuafsláttur og réttlátara skattkerfi

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hag­fræðing­ar eru lík­lega sú stétt sem hef­ur mesta unun af deil­um og loðnum svör­um. Í þrasgirni sinni...

Leyfum fjólunni að blómstra

Vilhjálmur Árnason, alþingismaður: Flestir landsmenn þekkja til Garðyrkjuskóla Íslands að Reykjum í Ölfusi, þaðan birtast gjarnan myndir af forseta Íslands í heimsókn á sumardaginn fyrsta....

Þjóðaröryggishagsmunir vega þyngst

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður: Við höf­um ræki­lega verið á það minnt síðustu ár og mánuði að við búum í lif­andi landi. Landi sem er í...

Grundartangi framtíðarhöfn vöruflutninga

Haraldur Benediktsson, alþingismaður: Það var efna­hags­legu sjálf­stæði Íslands mik­il­vægt þegar haf­ist var handa við bygg­ingu gömlu hafn­ar­inn­ar í Reykja­vík á ár­un­um 1913-1917. Þróun borg­ar­inn­ar, stærri...

Gegn tvöföldu kerfi

Óli Björn Kárason, alþingismaður: Hug­mynda­fræðin að baki lög­um um sjúkra­trygg­ing­ar er skýr; „að tryggja sjúkra­tryggðum aðstoð til vernd­ar heil­brigði og jafn­an aðgang að heil­brigðisþjón­ustu óháð...

Verkefni sem við tökum alvarlega

Áslaug Arna Sigurbjörndóttir, dómsmálaráðherra: Skipu­lögð brot­a­starf­semi hef­ur verið að fær­ast í auk­ana hér á landi á síðustu árum. Við því þarf að bregðast. Að mati...

Úr kyrrstöðu í sókn

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra og Haraldur Benediktsson, alþingismaður: Fram­far­ir í fjar­skipt­um ein­kenna einna helst sam­fé­laga­bylt­ingu síðustu ára. Al­menn­ing­ur er sítengd­ur við fjar­skipta­kerfi, geng­ur með sím­tæki...

Hugmyndafræðin skerpt fyrir kosningar

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég leita reglu­lega í skrif og ræður for­ystu­manna og hugsuða Sjálf­stæðis­flokks­ins á síðustu öld. Við get­um sagt...