Sterkir innviðir forsenda atvinnuuppbyggingar á Suðurnesjum

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Það er slá­andi al­var­leg staða á vinnu­markaði á Suður­nesj­um og at­vinnu­leysið að fara yfir öll mörk. Þessi staða er fyrst og fremst...
Óli Björn

Skattaleg meðferð frístundahúsa sú sama og á íbúðarhúsnæði

Nái frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins um breytingar á tekjuskattslögum fram að ganga, verður skattaleg meðferð frístundahúsa sú sama og gildir um íbúðarhúsnæði. Þá skerðir söluhagnaður...

Skattaleg meðferð lífeyristekna

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Það kann að koma und­ar­lega fyr­ir sjón­ir að ekki einn ein­asti kjós­andi hef­ur komið að máli við fram­bjóðand­ann mig vegna hinn­ar „nýju...

Mismunun heilsugæslunnar

Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Hæst­virt­ur heil­brigðisráðherra þakkaði for­ystu VG fyr­ir góðan ár­ang­ur í heil­brigðismál­um í ný­legri grein í Morg­un­blaðinu. En lít­um nú aðeins...
Óli Björn

Það skiptir máli hver er við stýrið

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Kannski er það ósann­gjarnt að halda því fram að umræða um stefnuræðu for­sæt­is­ráðherra í liðinni viku hafi...

„Án atvinnulífsins verður engin viðspyrna“

„Það sem ég vil fá aftur er næg vinna, óheft samskipti og heilsufarslegt öryggi. Hversdagslíf sem að gengur eðlilega fyrir sig eins og við...

„Tölum skýrt og hættum að flækja málin“

„Vel hefur verið haldið um ríkissjóð í tíð Bjarna Benediktssonar í fjármálaráðuneytinu og við höfum svigrúm til að takast á við höggið með það...

„Aldrei verið jafn vel í stakk búin til að bregðast við ytri áföllum“

„Gleymum því ekki að við sem þjóð höfum aldrei verið jafn vel í stakk búin til að bregðast við ytri áföllum og einmitt núna....

Fer yfir fjárlagafrumvarpið í beinni

Viilhjálmur Árnason alþingismaður fer yfir fjárlagafrumvarp næsta árs 2. október á upplýsingafundi í beinni útsendingu sem hefst kl. 12:40 á facebooksíðu sinni. Allir áhugasamir hvattir...

Utan aga opinberrar umræðu

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Eng­in mann­anna verk eru full­kom­in en sum eru betri en önn­ur, jafn­vel miklu betri. Mörg eru svo...