Nýsköpunarlandið Ísland

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hafi einhver haft efasemdir um efnahagslega skynsemi þess að styðja við og efla nýsköpun getur sá hinn...

Skýrir kostir

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Þegar rætt er um framtíðarsýn er mikilvægt að bera skynbragð á stöðuna hverju sinni. Okkur gengur vel...

Vörumst afvegaleiðslu og öfugmæli

Arnar Þór Jónson, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi: Það hefur verið dýrmæt reynsla að stíga inn á hinn pólitíska vettvang. Þessi...

Að láta verkin tala

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Í dag eru tvö ár liðin frá því ég tók við embætti dómsmálaráðherra. Kjörtímabilið var þá hálfnað og ljóst að það...

Heimsmet í eymd

Ásmundur Friðriksson, alþingismaður: Á Vesturlöndum hefur fólk kosningarétt og getur valið skýrar línur til hægri eða vinstri. Í sósíalistaríkjum eru líka hreinar línur. Þar er...

Meistarar villandi upplýsinga

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í harðri póli­tískri bar­áttu get­ur verið áhrifa­ríkt að end­ur­taka stöðugt staðleys­ur. Hamra á rang­færsl­um í tíma og...

Eðlilegt líf – Já takk

Vilhjálmur Árnason, alþingismaður: Í þessari grein ætla ég að svara kalli Þórólfs og Víðis um að fá fleiri sjónarmið fram um hvernig við tökumst á...

Orkan og tækifæri komandi kynslóða

Ásmundur Friðriksson, alþingismaður: Ekk­ert stjórn­mála­afl á lengri sögu í nátt­úru­vernd en Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn. Það er óum­deilt. Raf­væðing þétt­býl­is, hita­veita í stað kola­kynd­ing­ar, upp­bygg­ing flutn­ings­kerfa raf­orku eru...

Frá frelsi til helsis?

Arnar Þór Jónsson, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi: Hver og einn maður þarf dag­lega að svara því hvernig lífi hann vill...

Sjávarútvegsstefna Viðreisnar

Diljá Mist Einarsdóttir, frambjóðandi í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður: Frambjóðandi Viðreisnar til Alþingiskosninga skrifaði á dögunum lofgerð um sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins sem...