Nú er kominn tími til aðgerða

Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Það má með sanni segja að með sam­blandi af rétt­um ákvörðunum, ótrú­leg­um vexti ferðaþjón­ust­unn­ar og al­mennri vel­gengi út­flutn­ings­greina okk­ar...

Er gagn að Keynes í samtímanum?

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Hagsveiflur eru ekki uppfinning nútímans. Þannig segir frá því í 1. Mósebók að faraó réð drauma um hagsveiflur. Frásögnin er þannig: „Að tveim...

Margt er skrýtið, annað forvitnilegt

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ok, það skal viður­kennt: Ég bíð alltaf spennt­ur eft­ir að Tí­und, tíma­rit Rík­is­skatt­stjóra, komi út. Margt er...

Miklir hagsmunir undir

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Jakob Björns­son, fyrr­ver­andi orku­mála­stjóri, lést í liðinni viku. Hann var orku­mála­stjóri í tæp­an ald­ar­fjórðung...

Sjálfbærni Íslands með garðyrkjuafurðir og olíu

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Ég fór ný­verið fyr­ir hópi fólks á Íslandi sem hef­ur sérþekk­ingu á ýmsu sem snýr að sjálf­bærni Íslands í fram­leiðslu græn­metisaf­urða. Margt...

Þjóðaröryggi höfuðskylda stjórnvalda

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður: Hug­takið og hug­mynd­in um þjóðarör­yggi hef­ur jafn­an verið sveipað nei­kvæðri merk­ingu vegna hug­renn­inga­tengsla við hernaðar­upp­bygg­ingu, varn­ir gegn hryðju­verk­um og hvers kyns...

Til hvers að verða 100 ára?

Sigríður Á. Andersen alþingismaður: Eft­ir ára­tuga bar­áttu fyr­ir því að fá æðsta dómsvaldið aft­ur til lands­ins nýttu Íslend­ing­ar full­veldið með Sam­bands­laga­samn­ingn­um 1918 til þess að...

Allir tapa ef ekki semst

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Staðan er snúin í strandríkjasamningum Íslands. Í tæpan áratug hefur ekki verið til staðar samkomulag um stjórn veiða úr...

Leikið á strengi sósíalismans

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hafa full­orðins­ár­in valdið von­brigðum? Kjóstu mig og ég mun borga þér Þú þarft ekki að þrosk­ast, satt er það All­ir þínir...

Látið hendur standa fram úr ermum

Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Það er fátt mikilvægara og meira gefandi í starfi þingmannsins en að heimsækja kjósendur á þeirra heimavelli hvort sem...