Verja störf og skapa viðspyrnu

Alþingi samþykkti fjárlög fyrir árið 2021 á Alþingi fyrir helgi. Þar er ríkisfjármálunum beitt áfram af fullum þunga til að verja störf og skapa...

Hvellskýr krafa foreldra um sveigjanlegt fæðingarorlof

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Alþingi hefur nú þegar ákveðið þá miklu framför að fæðingarorlofið verði 12 mánuðir frá og með 1. janúar n.k. Í dag eiga...

Á að loka framtíðina inni?

Ásmundur Friðriksson, alþingismaður: Nátt­úru­vernd er samof­in þjóðarsál­inni. Hún á sér upp­sprettu og tals­menn í öllu lit­rófi stjórn­mál­anna. Sama má segja um lofts­lags­mál­in. Stærsta fram­lag okk­ar...
Óli Björn

Heilbrigðiskerfi í samkeppni um starfsfólk

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hvort sem okk­ur lík­ar það bet­ur eða verr stönd­um við frammi fyr­ir því að þurfa að auka...

Sundabraut í einkaframkvæmd

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Sundabraut á að fara í einkaframkvæmd. Þetta er inntak skýrslubeiðni sem ég lagði nýlega fram ásamt fjórum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins. Þar felum við...
Óli Björn

Gegn valdboði og miðstýringu

Óli Björn Kárason alþingismaður: Rétt­ur­inn til að ráða sínu eig­in lífi en um leið virða rétt annarra til hins sama er horn­steinn í hug­mynda­fræði sem...
Óli Björn

Vörn fyrir launafólk og fyrirtæki

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Uppi í áhorf­enda­stúku á spenn­andi fót­bolta­leik öðlast sum­ir ótrú­lega hæfi­leika og yf­ir­sýn. Þeir greina leik­inn bet­ur en...

Vilja Sundabraut í einkaframkvæmd

Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að fela samgönguráðherra að bjóða út hönnun, fjármögnun, framkvæmd og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd....

Erro, Kjarval og Kirkjubæjarklaustur

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður skrifar: Þegar pest lýkur og padda er frá, er alveg öruggt mál að ferðaþjónusta spyrnir við fótum. Erlendir ferðamenn munu vilja halda...
Óli Björn

676 samkeppnishindranir

Óli Björn Kárason alþingismaður: Gef­um okk­ur að sér­fræðing­ar OECD hafi aðeins rétt fyr­ir sér að helm­ings­hluta í ít­ar­legu sam­keppn­ismati á því reglu­verki sem gild­ir hér...