Í rusli

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Á næsta ári stóð til að hætta urðun í Álfs­nesi, þar sem allt sorp frá höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur verið urðað síðastliðin tæp­lega 30...

Kjölfestan og drifkraftur framfara

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dóms-,ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Sjálfstæðisflokkurinn hefur í níutíu ár verið bæði kjölfestan í íslenskum stjórnmálum og drifkraftur framfara. Full...

Ungt fólk og 90 ára frelsisbarátta

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í ein­fald­leika sín­um hef­ur hlut­verk Sjálf­stæðis­flokks­ins ekk­ert breyst í 90 ár; að berj­ast fyr­ir frelsi ein­stak­lings­ins og...

Flokkur sem á sér framtíð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það var ánægju­legt að sjá hversu marg­ir tóku þátt í því að fagna 90 ára af­mæli...

Kjölfesta í 90 ár

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Hinn 25. maí 1929 ákváðu þingmenn Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins að sameina krafta sína í nýjum flokki:...

Málþófið er séríslenskt

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Lengi vel þótti það vitnisburður um elju og þrótt að vinna langa daga, en sú skoðun hefur á undanförnum árum látið undan...

Lausn sem virkar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Eitt mikilvægasta skref sem stigið hefur verið í þeim tilgangi að hjálpa ungu fólki að eignast...

Vönduð málsmeðferð um þriðja orkupakkann

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Við sem sitjum í utanríkismálanefnd höfum á síðustu vikum fjallað ítarlega um þriðja orkupakkann - þingsályktunartillögu um að aflétta stjórnskipulegum fyrirvara og...

Gagnleg umræða um orkumál

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dóms-,ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Umræðan um þriðja orkupakkann hefur á margan hátt verið gagnleg. Hún hefur reynt á viðbrögð...

Mikilvægi norðurslóða

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Fyrir bara nokkrum árum síðan voru mál­efni norð­ur­slóða fyrst og fremst mál­efni vís­inda­manna og sér­vitr­inga. Svo er ekki leng­ur. Mik­il­vægi norð­ur­slóða hefur...