Landsfundur 2021 – Lýðræðisveislan heldur áfram

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum í dag að 44. landsfundur Sjálfstæðisflokksins, sem fresta hefur þurft vegna heimsfaraldursins, fari fram í Laugardalshöll dagana 27....

Treystum fólkinu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Ný­af­staðið útboð á hluta­bréf­um í Íslands­banka sam­hliða skrán­ingu bank­ans tókst vel. Mark­viss und­ir­bún­ing­ur, vönduð vinnu­brögð og hag­stæð...

Framtíðarsamningur við Breta undirritaður

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Fimm árum eft­ir Bret­ar samþykktu í þjóðar­at­kvæðagreiðslu að segja sig úr Evr­ópu­sam­band­inu og þar með frá samn­ingn­um um Evr­ópska efna­hags­svæðið ligg­ur...

Framboðslisti í Suðvesturkjördæmi samþykktur

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi var samþykktur á fundi kjördæmisráðsins í Suðvesturkjördæmi í Valhöll þann 8. júlí 2021. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, leiðir listann....

Við erum á réttri leið

Í dag var ný skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland birt en skýrslur sem þessi eru gefnar út á tveggja ára fresti. Þar...

Blikur á lofti lýðræðis

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Ógnir sem steðja að lýðræðinu hafa í auknum mæli orðið umfjöllunarefni í samstarfi þeirra ríkja sem við eigum mest sameiginlegt með...

Framboðslisti í Reykjavík norður

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður var samþykktur á fundi Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík í Valhöll 2. júlí 2021. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiðir listann. Í...

Framboðslisti í Reykjavík suður

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður var samþykktur á fundi Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík í Valhöll þann 2. júlí 2021. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, leiðir listann....

Uppbygging á Litla-Hrauni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Rík­is­stjórn­in samþykkti ný­lega til­lögu mína um að ráðast í upp­bygg­ingu fang­els­is­ins á Litla-Hrauni. Í fang­els­inu, sem var upp­haf­lega reist sem sjúkra­hús,...

Sameiginleg gildi – sömu öryggishagsmunir

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Samstaða vest­rænna ríkja og mik­il­vægi þess að standa vörð um alþjóðakerfið sem bygg­ir á alþjóðalög­um er í brenni­depli um...