Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:  Eitt mikilvægasta verkefni lögreglunnar á næstu árum er baráttan gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Lögreglan telur að 15 slíkir hópar séu að störfum...
Mynd af althingi.is

Níu taka þátt í prófkjöri í Norðvesturkjördæmi

Níu frambjóðendur munu taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 16. og 19. júní næstkomandi. Í prófkjörinu velja þeir sem...

Einhverfum börnum aftur synjað

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Það er ótrúlegt að ári eftir að ég skrifaði grein hér á visir.is Einhverf og synjað um skólavist stendur til að...

Einskis máls flokkur?

Sigríður Á. Andersen, alþingismaður: Þing­flokk­ur Viðreisn­ar lagði ný­lega til að blásið yrði lífi í þings­álykt­un vinstri stjórn­ar­inn­ar frá 2009 um aðild Íslands að Evr­ópu­sam­band­inu. Fyr­ir...

Dýrkeypt samstarf

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Borgarstjórinn heldur því fram að hröð kólnun í hagkerfinu á fyrri hluta ársins hafi leitt til lækkunar tekna....

Innganga í ESB kostar Ísland viðskiptafrelsið

Í Pólitíkinni ræddi Guðfinnur Sigurvinsson við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um Ísland og Evrópusambandið. Umræðan um ESB skaut upp kollinum eins og afturganga í...

Máttur ríkisins vs. trúin á einstaklinginn

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Stærsta verk­efni kom­andi miss­era og ára er að byggja upp efna­hag lands­ins eft­ir áföll sem voru óhjá­kvæmi­leg­ur...

Ákalli um slátrun beint frá býli svarað

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Íslensk­um bænd­um er nú heim­ilt að slátra sauðfé og geit­um á sín­um búum og dreifa á markaði en slík...

Drifkraftur efnahagslífsins

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Eitt mikilvægasta verkefnið sem blasir við þjóðinni er að ná atvinnuleysinu niður. Þessi vágestur hefur ekki einungis í för með sér...

Heimild til að greiða séreignarsparnað inn á íbúðalána verði framlengd

“Úrræðið hefur gefist vel, reynst mikil kjarabót fyrir þúsundir Íslendinga og stuðlað að hraðari eignamyndun einstaklinga og fjölskyldna á húsnæðismarkaði,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra...