Plastið flutt til útlanda

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Árið 2050 er útlit fyrir að meira verði af plasti í sjónum en af fiskum. Staðreynd sem er hrollvekjandi og minnir á...

Sífellt minnkandi heimur með aukinni alþjóðavæðingu

„Ég hef nokkrar áhyggjur af því að menntakerfið okkar sé ekki að þróast með sama hætti og annað í samfélaginu. Á meðan aðrir þættir...

Áhugaverð verkefni framundan í Kósóvó

„Við Íslendingar eigum traustan bandamann í Jens Stoltenberg og það er mikilvægt að geta átt við hann reglulegt samtal um varnir og öryggi á...

Sumu er auðsvarað

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Vegna fækkunar ferðamanna og aflabrests í mikilvægum veiðistofni, loðnunni, verður ekki hagvöxtur á þessu ári eins og...

Séreignarstefnan er frelsisstefna

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Eft­ir því sem árin líða hef ég áttað mig æ bet­ur á því hversu auðvelt það er...

Samviskugarður fyrir meiri lífsgæði

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Flugviskubit, akstursviskubit og annað samviskubit gerir vart við sig hjá mér eins og fleirum þegar rætt er um hlýnun jarðar og kolefnisjöfnun....

Hafnarfjörður í forystu í aukinni sjálfbærni í skipulags- og byggingarmálum

Ólafur Ingi Tómasson bæjarfulltrúi í Hafnarfirði: Minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda er mál sem ekki fyrir svo löngu síðan komst í hámæli. Við Hafnfirðingar höfum tekið...

Tímamót í stefnumótun ferðaþjónustunnar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Það er skammt stórra högga á milli í ferðaþjónustunni, einum mikilvægasta atvinnuvegi okkar...

Vannýtt tekjuúrræði?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það er áhuga­vert að fylgj­ast með umræðum um breyt­ing­ar á fjár­mála­stefnu rík­is­ins fram til árs­ins 2022....

Aðför að Grafarvogi – Skólamál í norðanverðum Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Nú hef­ur verið fallið frá því að ráðast í breyt­ing­ar í haust á skól­um í norðan­verðum Grafar­vogi sem meiri­hlut­inn í borg­ar­stjórn var...