Spillingin liggur víða
Brynjar Níelsson, alþingismaður:
Ég varð mjög hugsi þegar forsvarsmenn Gagnsæis, sem er Íslandsdeild Transparency International, tilkynntu með miklum þunga að spilling á Íslandi hefði aukist...
Ekki þörf á að endurskrifa stjórnarskrá frá grunni
„Það er mikilvægt að við ljúkum við gerð auðlindaákvæðis til að skapa sátt um nýtingu auðlinda í landinu,“ sagði sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins...
Álitamál varðandi forseta og framkvæmdarvald
Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Þegar rætt hefur verið um endurskoðun á I. og II. kafla stjórnarskrárinnar hefur einkum verið litið til þess að orðalag...
Margslungnar ógnir í síkvikum heimi
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Ein af frumskyldum stjórnvalda hvers ríkis er að tryggja sjálfstæði landsins, fullveldi og friðhelgi landamæra, öryggi borgaranna og vernd stjórnkerfis og...
Frjálsri samkeppni ógnað
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi:
Árið 2019 samþykkti borgarráð að stefna að fækkun bensínstöðva í borgarlandinu um helming til ársins 2025. Ákvörðunin þótti í samræmi við áherslur...
Brugghús Steðja og Birgir Jónsson handhafar frelsisverðlauna SUS
Á nýliðnu ári veitti Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) Brugghúsi Steðja og Birgi Jónssyni, fyrrverandi forstjóra Íslandspósts, Frelsisverðlaun SUS. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá...
Afskipti af framtíðinni
Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður:
Það verða alltaf til stjórnmálamenn með sterkar skoðanir á því hvernig aðrir hátta sínu lífi. Birtingarmynd afskiptaseminnar er alls konar, hvernig fólk...
12 aðgerðir til eflingar íslenskum landbúnaði
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Undanfarið ár hefur reynt á þolrif íslensks samfélags á ýmsan máta. Landbúnaðurinn er þar engin undantekning; hrun í komu...
Frumdrög
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Nú hafa verið kynnt drög að borgarlínu þar sem útfærslan kemur loks fyrir sjónir almennings. Það er gott....
Einkarekin heilsugæsla lausn fyrir landsbyggðina?
Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem situr í velferðarnefnd þingsins, ræddi möguleikann á einkarekinni heilsugæslu á Suðurnesjum við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á...