Hvert atkvæði skiptir máli

Birgir Ármannsson, alþingismaður: Kosn­ing­ar til borg­ar­stjórn­ar í Reykja­vík og sveit­ar­stjórna um allt land skipta gríðarlega miklu máli. Á und­an­förn­um...

Ábyrg fjármálastjórn

Helena Eydís Ingólfsdóttir, 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Norðurþingi: Fjármálastjórn dagsins í dag eru lífsgæði morgundagsins. Með ábyrgri...

Stækkum samfélagið

Birna Ásgeirsdóttir, 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Norðurþingi: Á kjörtímabilinu sem senn lýkur var lögð aukin áhersla á...

Það er hægt að gera mikið betur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðherra. Reykja­vík er að mörgu leyti frá­bær borg að búa í. Hún er...

Það sem við ættum að vera að ræða fyrir sveitarstjórnarkosningar

Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður: Á þeim áratugum sem vinstrimenn hafa stjórnað sjóðum Reykjavíkurborgar hefur borgin verið rekin á yfirdrætti....

Húsnæðisskortur og fasteignaverðbólga borgaryfirvalda

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi. Húsnæðisskortur og gegndarlaus óðaverðbólga á fasteigna- og leigumarkaði eru orðin að þjóðarmeinsemd og helsta efnahagsvanda þjóðarinnar....

Skulda­söfnun Reykja­víkur­borgar verður að linna

Kjartan Magnússon, 3. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021 sýnir að meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar,...

Valið er skýrt í Reykja­vík

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:  Borgarbúar standa frammi fyrir augljósum kostum nú á laugardag. Að kjósa Sjálfstæðisflokkinn og...

Valfrelsi, stjórnlyndi, hófsemd og skuldsetning

Óli Björn Kárason formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Hvernig til tekst við rekstur og þjónustu sveitarfélaga hefur bein áhrif á lífskjör...

Breytum til batnaðar – X-D

Kjartan Magnússon, 3. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Eftir tólf ára óstjórn vinstri manna er sannarlega kominn tími...