Hvar eru milljarðarnir?

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Borgarstjóri fullyrti að 5 milljarða hagnaður hefði orðið af venjubundnum rekstri borgarinnar. Þær niðurstöður fást þó eingöngu vegna 8...

Dýrasti bragginn í bænum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: For­gangs­röðun op­in­berra fjár­muna er eitt mik­il­væg­asta verk­efni kjör­inna full­trúa. Sam­spil þess að ákveða hvað skuli fjár­magnað...

Framfarir í átt að frelsi

Bílar veita okkur lífsgæði, en auðvitað eru ekki bara kostir við þennan samgöngumáta. Langar raðir á helstu álagstímum þýða tapaðar samveru- og vinnustundir ásamt...

Fagurbleikar vatnaliljur

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Sex ára dóttir mín sat íbyggin og myndskreytti blað. Þriggja ára systir hennar kom og krotaði yfir teikninguna. Sú er eilítið skass,...

Vinnufriður

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Stærsti flokkurinn í borginni er í minnihluta ásamt þremur nýjum flokkum í borgarstjórn. Á fyrsta ári höfum við...

Tilkynning frá borgarráðsfulltrúum Sjálfstæðisflokksins

Tilkynning frá borgarráðsfulltrúum Sjálfstæðisflokks vegna skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um Nauthólsveg 100 Skýrslan dregur upp dekkri mynd en fulltrúum Sjálfstæðisflokks í borgarráði óraði fyrir. Í...

Auglýst eftir framboðum til leiðtogaprófkjörs í Reykjavík

Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík gengst fyrir leiðtogaprófkjöri hinn 27. janúar næstkomandi um val oddvita á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2018. Tillögur um...

Opinber hádegisverður

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Ítrekað og endurtekið berast fregnir af rekstrarvanda í miðborg. Rótgrónir og vel sóttir matsölustaðir leggja upp laupana. Róðurinn er þungur fyrir lítil...

Opinbert fé leitt til slátrunar

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Viðmið um hvað má breytast í tímans rás. Lög og reglur líka. Lög um meðferð opinberra fjármuna og...

Katie og svartholið

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Í síðustu viku birtist í fyrsta skipti mynd af svartholi. Strax á eftir birtist mynd af ungri konu ásamt skjá með myndinni af...