Ó(sam)ráð

Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi og Jórunn Pála Jónasdóttir, varaborgarfulltrúi: Því miður er samráðsferli ekki til staðar hjá Reykjavíkurborg þegar ákvarðanir eru teknar, sér í lagi...

Níu milljón stundir

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Í ár verður tæplega níu milljónum klukkustunda sóað í umferðartafir innan höfuðborgarinnar. Umferðartafir á annatíma hafa aukist um nærri 50% á örfáum...

Enn einn áfellisdómurinn fyrir meirihlutann

Eft­ir Val­gerði Sig­urðardótt­ur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins:  Ný­verið var skýrsla innri end­ur­skoðunar um grunn­skóla Reykja­vík­ur, út­hlut­un fjárhagsramma og rekstr­ar kynnt í skóla- og frí­stundaráði en það er...

Alltaf á leiðinni

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Nú finna marg­ir fyr­ir því hvað um­ferðin er þung. Fólk er lengi á leiðinni. Stöðugur straum­ur í vest­ur...

Neyðarkall frá skólasamfélaginu

Valgerður Sigurðardóttir skrifar: Nú þegar skólastarf er að hefjast og þúsundir barna fara aftur að stunda sína vinnu, þá ætti það að vera gleðilegt. Foreldrar,...

Hundruð barna í óásættanlegu skólahúsnæði

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í dag eru skólasetningar í flestum grunnskólum Reykjavíkurborgar. Það er alltaf stór dagur þegar skólarnir byrja aftur. Líf færist í borgina og...

Rekstur í Reykjavík

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Öflugt atvinnulíf er grundvallarforsenda velsældar. Atvinnulífið þrífst ekki án hvata og fyrirtæki dafna ekki án svigrúms til fjárfestinga og hagnaðar. Lítil og...

Opinber hádegisverður

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Ítrekað og endurtekið berast fregnir af rekstrarvanda í miðborg. Rótgrónir og vel sóttir matsölustaðir leggja upp laupana. Róðurinn er þungur fyrir lítil...

Öngstræti 19

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Það stytt­ist í að skól­arn­ir fari aft­ur af stað. Um­ferðin mun þá þyngj­ast enn meira en nú er....

Þrettán ára þráhyggja

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: “Laxveiðidagurinn er mikill tyllidagur í Reykjavík. Þá safnast allir sem vettlingi geta valdið að veiðistaðnum. Kvenfólkið var ríðandi í söðlum. Hleyptu þær...