Fjárfest í þrengingum?

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Ýmsir höfðu vænt­ing­ar um að staðið yrði við fram­kvæmda­áætl­un í tengsl­um við sam­göngusátt­mála sem gerður var 2019. Gert...

Nei það er ekki öllum sama um Fossvogsskóla

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Málefni Fossvogsskóla hafa verið mér hugleikin síðan ég varð borgarfulltrúi fyrir þremur árum. Meðal fyrstu pósta sem voru sendir til mín voru...

Undir álagi

Eftir Valgerði Sigurðardóttur og Þorvald Tolla Ásgeirsson Við erum öll að fóta okkur í nýjum raunveruleika heimsfaraldurs sem hefur leikið okkur grátt. Það þarf að...

…en með ólögum eyða

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Nefnd um eftir­lit með lög­reglu telur vís­bendingar um að dagbókarfærsla lög­reglu um meint sótt­varna­brot í Ás­mundar­sal á Þor­láks­messu hafi verið efnis­lega röng...

Skilja eftir flakandi sár á eitt hundrað ára afmæli Rafstöðvarinnar

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Ný­verið skilaði stýri­hóp­ur um Elliðaár­dal - hvar und­ir­ritaður átti sæti - skýrslu um Elliðaár­dal og framtíð hans til borg­ar­ráðs. Er þar fjallað...

Hjólin snúast áfram

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi:  Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2021-2025 verður lögð fram í borgarstjórn í dag. Árið 2009, þegar fyrsta hjólreiðaáætlun Reykjavíkur var gerð, var hlutdeild hjólreiða í...

Skólabókardæmi

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Foss­vogs­skóli er skóla­bók­ar­dæmi um van­rækslu. Skóla­bók­ar­dæmi um van­rækt viðhald. Van­rækta upp­lýs­inga­gjöf. Og van­rækt­ar viðgerðir. Fram hef­ur komið að...

Hvað eru margir Fossvogsskólar í Reykjavík?

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Undanfarinn þrjú ár hafa margir foreldrar barna í Fossvogsskóla orðið að horfa á eftir börnum sínum fara í skólann, vitandi það að...

Óráðsía í Reykjavík

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Nýstaðfestur ársreikningur Reykjavíkurborgar er enginn yndislestur fyrir okkur hægri menn sem viljum ráðdeild í opinberum rekstri. Þeir tekjustofnar Reykjavíkur sem lög gera ráð...

Heilnæmt húsnæði Reykjavíkurborgar

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Sögulegt tekjugóðæri hefur verið hjá Reykjavíkurborg undanfarin ár. Þrátt fyrir það hafa sum börn því miður orðið að glíma við erfið veikindi...