Bjartsýn og um leið hugrökk

Berglind Ósk Guðmundsdóttir alþingismaður: Nú hef­ur stjórn­arsátt­máli nýrr­ar rík­is­stjórn­ar loks litið dags­ins ljós. Eitt af ein­kenn­um hans eru tæki­fær­in sem blasa við. Tími er nú...

Við­varandi neyðar­á­stand kemur ekki til greina

Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður: Á föstudaginn sl. var Landspítali færður á svokallað hættustig, en þegar spítalinn er færður á hættustig er m.a. dregið úr aðgerðum...

Stuðningur við Úkraínu í orði og á borði

Á liðnu vori lögðu íslensk stjórnvöld sitt af mörkum við að styðja Úkraínu í kjölfar innrásar Rússlands inn í landið. Ísland veitir...

Heil­brigð­is­kerf­ið er of lok­að fyr­ir ný­sköp­un

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðherra. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráðherra, kynnti áherslur nýs ráðuneytis í...

Sameiginleg gildi – sömu öryggishagsmunir

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Samstaða vest­rænna ríkja og mik­il­vægi þess að standa vörð um alþjóðakerfið sem bygg­ir á alþjóðalög­um er í brenni­depli um...

Ekkert samtal um samningsleysi

Vilhjálmur Árnason, alþingismaður: Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og...

Fjármálaáætlun samþykkt á Alþingi

Alþingi samþykkti í gær fjármálaáætlun Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, fyrir árin 2023-2027. Að því er fram kemur í nefndaráliti um...
Óli Björn

Vörn fyrir launafólk og fyrirtæki

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Uppi í áhorf­enda­stúku á spenn­andi fót­bolta­leik öðlast sum­ir ótrú­lega hæfi­leika og yf­ir­sýn. Þeir greina leik­inn bet­ur en...

Verkefni sem við tökum alvarlega

Áslaug Arna Sigurbjörndóttir, dómsmálaráðherra: Skipu­lögð brot­a­starf­semi hef­ur verið að fær­ast í auk­ana hér á landi á síðustu árum. Við því þarf að bregðast. Að mati...

Léttari skattbyrði og auknar ráðstöfunartekjur

Óli Björn Kárason formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Sjálfsagt verður deil­an um tekju­jöfn­un skatt­kerf­is­ins aldrei leidd til lykta. Vinst­ris­innaðir stjórn­mála­menn leggja...