Stórt skref í frelsisátt og auknir möguleikar brugghúsa

Tímamótabreyting átti sér stað á áfengislöggjöfinni við þinglok í gær þegar Alþingi samþykkti að gera litlum brugghúsum það heimilt að selja vöru...

Auknir möguleikar til orkuframleiðslu

Mikilvægt skref var stigið í orku- og loftslagsmálum við þinglok þegar samþykkt var breyting þess efnis að einfaldara er nú að stækka...

Fjármálaáætlun samþykkt á Alþingi

Alþingi samþykkti í gær fjármálaáætlun Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, fyrir árin 2023-2027. Að því er fram kemur í nefndaráliti um...

Réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda tekur stakkaskiptum

Við þinglok í gær voru samþykktar grundvallarbreytingar á lagaumhverfi er varðar réttarstöðu brotaþola, fatlaðsfólks og aðstandenda við rannsókn og meðferð sakamála. Í...

Ný fjarskiptalög samþykkt.

Á lokadögum þings voru samþykkt lög sem stuðla að virkri samkeppni, hagkvæmum fjárfestingum, útbreiðslu háhraðaneta, ljósleiðara og tryggja aðgengi notenda að fjarskiptaþjónustu...

Leggur til tímabundin tollfrjáls viðskipti með vörur frá Úkraínu

Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra mælti nýverið fyr­ir frum­varpi til breyt­inga á tolla­lög­um. Verði frumvarpið að lögum verða tollar á vörur sem að öllu...

Hún er veik. Hann er sterkur.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðherra: Hann er snjall, hún er heimsk. Hann er sjálfs­ör­ugg­ur, hún er óör­ugg....

Undir lok þings

Óli Björn Kárason, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Þegar þetta er skrifað er óljóst um hvenær yfirstandandi vorþingi lýkur. Það eina,...

Matvælaframleiðsla er kostnaður fyrir fullveldi þjóðar

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: All­ur heim­ur­inn er að bregðast við af­leiðing­um stríðsátak­anna í Úkraínu með því að auka mat­væla­fram­leiðslu inn­an­lands,...

Samstaða um öryggi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra: Vest­ræn ríki hafa staðið þétt saman í for­dæmingu á ó­lög­mætri inn­rás Rúss­lands í Úkraínu....