Kosið í dag! Í dag, laugardaginn 29. maí, fara prófkjör fram í tveimur kjördæmum fyrir val á lista flokksins fyrir alþingiskosningar 2021. Norðausturkjördæmi Níu frambjóðendur...

Þingflokksfundur í Teigsskógi

Þingflokksfundur sem haldinn var í Teigsskógi við Þorskafjörð í gærkvöldi (31. mars) samþykkti að Haraldur Benediktsson fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis legði fram frumvarp til laga um...

Í tilefni af vantrauststillögu á dómsmálaráðherra

Nú stendur yfir umræða á Alþingi um vantrauststillögu sem þingmenn Samfylkingarinnar og Pírata, Logi Einarsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson,...

Skattalækkun var síðasta verk sjálfstæðismanna á þessu þingi

Síðasta verk þingmanna Sjálfstæðisflokksins á 149. löggjafarþingi var að samþykkja skattalækkun, en þinghaldi var frestað um hádegi í dag. Frumvarpið sem um ræðir var...

Útúrsnúningar fela ekki tjónið

Sigríður Á. Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Áætla má að á síðasta ári hafi um 20 millj­ón­ir lítra af lífol­í­um til íblönd­un­ar í hefðbundið eldsneyti verið...

Nýja stjórnarskráin eða nýja símaskráin?

Brynjar Níelsson alþingismaður: Til er hópur fólks sem trúir því enn að samin hafi verið hér tímamótastjórnarskrá af fólki sem Jóhönnu-stjórnin svokallaða skipaði eftir að...

Nýir starfsmenn þingflokks

Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þau hafa þegar hafið störf. Guðfinnur Sigurvinsson hefur starfað við almanna- og...

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir nýr dómsmálaráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verður næsti dómsmálaráðherra. Þetta var ákveðið á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem kláraðist nú fyrir skömmu í Valhöll. Nýr dómsmálaráðherra tekur við embætti á...

Bjarni vill endurskipuleggja lífeyriskerfið frá grunni

„Ég held að það sé orðið tímabært að leggja til hliðar í heild sinni þetta lífeyriskerfi sem við höfum haft til þessa og hugsa...
video

Formaður Sjálfstæðisflokksins í Hrafnaþingi

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur Ingva Hrafns Jónssonar í Hrafnaþingi á sjónvarpsstöðinni ÍNN í gær. Bjarni ræddi þar við...