Aðalfundur SES

Aðalfundur SES Aðalfundur Samtaka eldri sjálfstæðismanna, SES, verður haldinn í Valhöll í miðvikudaginn 28. febrúar kl. 12:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Með kveðju, stjórnin.

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi fer fram í Valhöll þann 22. febrúar 2018 kl....

Auglýst eftir framboðum til prófkjörs í Hafnarfirði

Samkvæmt ákvörðun fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði fer fram prófkjör þann 10. mars næstkomandi um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningar sumarið...

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Langholti

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Langholti fer fram í Valhöll þann 20. febrúar 2018 kl. 17:30. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Framboðum í stjórn má skila inn...

Fulltrúaráðsfundur í Reykjavík

Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Fulltrúaráðsfundur Vörður — fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna Reykjavík heldur fulltrúaráðsfund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi kl. 17:15. Dagskrá: Ákvörðun um...

Menntun til framtíðar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar og ritari Sjálfstæðisflokksins. Það er fagnaðarefni að mennta­mál skuli hafa fengið aukið vægi í stjórn­má­laum­ræðu á síðustu dög­um. Ástæðan er þó...

Línur skýrast

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Í vikunni mælti ég á Alþingi fyrir þingsályktunartillögu um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. Er það í...

Látum sérfræðingana bara um þetta!

Óli Björn Kárason þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar  „Í flóknu þjóðfé­lagi nú­tím­ans koma til önn­ur öfl í sjálfu stjórn­kerf­inu en Alþingi sem lát­laust láta...

Fíllinn og rekstur sjálfstæðra fjölmiðla

Óli Björn Kárason þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar  „Við eig­um að búa til um­hverfi þar sem frjáls­ir fjöl­miðlar, sjálf­stæðir fjöl­miðlar, ná að blómstra, ná...

Hádegisfundur með Eyþóri L. Arnalds

Hádegisfundur SES Eyþór L. Arnalds, nýkjörinn oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, verður gestur á hádegisfundi SES, miðvikudaginn 7. febrúar kl. 12:00, í Valhöll Háaleitisbraut 1. Húsið opnar kl....