151 skref að enn betri utanríkisþjónustu

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Í september í fyrra hófst umfangsmesta umbótaferli í sögu utanríkisþjónustunnar. Markmiðið var að íslenska þjóðin yrði hæfari til að grípa tækifæri...

Hagsmunir sjúklinga í forgang

Eftir Jón Gunnarsson, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Brynjar Níelsson: Almennt séð búum við Íslendingar við mjög öflugt heilbrigðiskerfi. Það byggist ekki síst á faglega sterkum...

Getum nú betur sinnt samfélagslegum verkefnum

„Eins og kunnugt er höfum við fyrir allnokkru gert upp öll lán sem tengdust efnahagslegri aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Á næsta ári ljúkum við uppgreiðslu lána...

Þetta snýst allt um samkeppnishæfni

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ein frumskylda stjórnvalda á hverjum tíma er að verja samkeppnishæfni landsins. Tryggja að íslensk fyrirtæki og launafólk...

Vöndum okkur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Alþingi kem­ur sam­an í dag. Kom­andi þing­vet­ur er spenn­andi en jafn­framt blasa við stór­ar áskor­an­ir um...

Farvegur framtaksins

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: „Lífskjör hafa aldrei verið jafn góð eins og núna. Til dæmis er kaupmáttur launa mun hærri en...

Viðtalstímar kjörinna fulltrúa

Viðtalstímar kjörinna fulltrúa haustið 2018 Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða, frá og með föstudeginum 14. september næstkomandi, með viðtalstíma á skrifstofu flokksins í Valhöll, Háaleitisbraut...

Tækifæri og áskoranir

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Auðvitað er ekki allt í himna­lagi hjá okk­ur Íslend­ing­um. Það er ým­is­legt sem bet­ur má fara. En...

Tvöfalt heilbrigðiskerfi verður til

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Við Íslendingar getum verið hreykin af heilbrigðiskerfinu, sem þrátt fyrir alla sína galla er meðal þess besta...

Lítið skref en táknrænt

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Ég hef áður nefnt það á þessum vettvangi að mörgum þykir það gefa höggstað á ráðherra að útgjöld til...