Tækifæri og áskoranir

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Auðvitað er ekki allt í himna­lagi hjá okk­ur Íslend­ing­um. Það er ým­is­legt sem bet­ur má fara. En...

Tvöfalt heilbrigðiskerfi verður til

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Við Íslendingar getum verið hreykin af heilbrigðiskerfinu, sem þrátt fyrir alla sína galla er meðal þess besta...

Lítið skref en táknrænt

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Ég hef áður nefnt það á þessum vettvangi að mörgum þykir það gefa höggstað á ráðherra að útgjöld til...

Styrking löggæslunnar

Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra: Lögreglan er ein af grunnstoðum réttarríkisins og gætir öryggis þeirra sem hér búa og sækja landið heim. Hún kemur fólki til aðstoðar á...

EES og fullveldi

Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra: Rétt fyr­ir þinglok samþykkti Alþingi frum­varp mitt um ný per­sónu­vernd­ar­lög sem inn­leiða reglu­gerð ESB um sama efni (skamm­stöfuð GDPR). GDPR kom til fram­kvæmda...

Fullveldisréttur smáþjóðar og alþjóðlegt boðvald

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í byrjun komandi árs verða 25 ár frá því að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið – EES –...

Að meta Ísland betur en áður

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: „Á mánu­dag­inn komu hingað til borg­ar frá Íslandi tveir ung­ir og efni­leg­ir menn, báðir ættaðir af Sauðár­króki,...

Að semja um árangur

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins: Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja. Í þeirri nýjustu er Sviss í...

Full ástæða til að bregðast við

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra mun leggja fram frumvarp á kjörtímabilinu þar sem kveðið verður á um fastmótaðri reglur en nú gilda um jarðakaup útlendinga...
Aslaug Arna

Ríkislandið sem óx og óx

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Um liðna helgi gekk ég eina fjöl­förn­ustu göngu­leið á Íslandi, Lauga­veg­inn. Í Landmannlaugum þar sem gang­an...