Einfaldara regluverk fyrir fólk og fyrirtæki

„Þetta frumvarp er aðeins fyrsti liðurinn í þeirri vegferð að búa atvinnulífinu eins gott regluverk og mögulegt er svo kraftar þess fari fyrst og...

30 ár frá falli Múrsins

Birgir Ármannsson alþingismaður: Nú í nóv­em­ber­byrj­un er þess víða minnst að fyr­ir þrem­ur ára­tug­um urðu stórat­b­urðir sem skóku heims­byggðina og hafa haft af­ger­andi áhrif á...

Kerfisklær og skotgrafir

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Kerfið er á vakt­inni yfir eig­in vel­ferð og þegar að því er sótt get­ur það sýnt klærn­ar....

Laufey Rún nýr starfsmaður þingflokks

Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Laufey Rún hefur þegar hafið störf. Laufey Rún er fædd 18. júní 1987 í Reykjavík....

Hver á heima í tugthúsinu?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Lög­spek­ing­ur­inn Njáll á Bergþórs­hvoli á að hafa sagt fyr­ir margt löngu „með lög­um skal land vort byggja, en með ólög­um eyða“....

Grunnur að frekari sókn

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Bú­vöru­samn­ing­ar eru önn­ur meg­in­stoða ís­lensks land­búnaðar. Nú­gild­andi samn­ing­ar voru und­ir­ritaðir árið 2016 og eru þeir til end­ur­skoðunar á þessu...

Brotalamir og fjárhagsleg vandræði

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ekki veit ég um nokk­urn Íslend­ing sem ber ekki hlýj­ar til­finn­ing­ar til Land­spít­al­ans. All­ir gera sér grein...

Tíminn nam ekki staðar 2013

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Enn er nokk­ur hóp­ur fólks hér í þjóðfé­lag­inu, sem virðist telja að umræðum um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni hafi með ein­hverj­um...

Í algjörum forgangi að koma okkur af listanum

„Það á að vera í algjörum forgangi að koma okkur af listanum. Við erum í mjög góðri stöðu og höfum mjög góðan málstað. Hvort...

Einföldun regluverks – fyrsti áfangi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Stjórnvöld hafa alla jafna miklu meiri áhuga á því að setja nýjar reglur en að velta fyrir...