Kristján Þór

Fleiri stór skref í einföldun regluverks og stjórnsýslu

„Þessi frumvörp eru mikilvægt skref og munu skila sér í einfaldra regluverki, sem er til hagsbóta fyrir allt samfélagið. Með einföldu og skilvirku eftirliti...

Hvar eru góðu fréttirnar?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Góðar og gleðileg­ar frétt­ir eru yf­ir­leitt ekki í for­gangi hjá fjöl­miðlum. Hið af­brigðilega og nei­kvæða vek­ur meiri...

Verkefnið er að verja framleiðslugetuna

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Eitt mik­il­væg­asta verk­efni stjórn­valda er að verja fram­leiðslu­getu hag­kerf­is­ins. Koma í veg fyr­ir að tíma­bundið fall í...

Að láta hjólin snúast að nýju

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ekk­ert hag­kerfi fær staðist til lengri tíma ef komið er í veg fyr­ir efna­hags­lega starf­semi borg­ar­anna. Skipt­ir...

Fánýtar kennslubækur

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Kór­ónu­veir­an hef­ur sett heim­inn í efna­hags­lega herkví. Hag­fræðing­ar geta ekki sótt í gaml­ar kennslu­bæk­ur til að teikna...

Fyrsti leikhluti – skjól myndað

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Eft­ir að hafa gengið 16 hringi um Alþing­is­húsið og inn í þingsal til að greiða at­kvæði samþykktu...

Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar samþykktar á Alþingi

„Við samþykktum nú á Alþingi í kvöld umfangsmestu efnahagsaðgerðir sem gripið hefur verið til á Íslandi. Þetta eru aðgerðir sem við teljum nauðsynlegar til...

Leiðtogar: Sumir brotna, aðrir rísa upp

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: „...í fyrsta lagi vil ég und­ir­strika þá staðföstu trú mína að það eina sem við höf­um að...

Sterk staða í mótbyr

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Það þarf ekki sérþekk­ingu til að átta sig á því að blik­ur eru á lofti í efna­hags­mál­um...

Dásamleg forréttindi að eiga kristna trú

Brynjar Þór Níelsson alþingismaður: Fyr­ir stuttu lét ég í veðri vaka í ræðustól þings­ins að nauðsyn­legt væri að lesa bibl­íu­sög­ur til að vera sæmi­lega læs...