Sveitarfélagið Árborg

Sveitarfélagið Árborg er 8. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 10.913 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 2.296 atkvæði eða 46,4% atkvæð og sex fulltrúa kjörna af ellefu.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar:

 1. Bragi Bjarnason
 2. Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri
 3. Kjartan Björnsson, rakari
 4. Sveinn Ægir Birgisson
 5. Brynhildur Jónsdóttir
 6. Helga Lind Pálsdóttir

Varabæjarfulltrúar:

 1. Þórhildur Ingvadóttir, dagforeldri
 2. Ari Björn Thorarensen
 3. Guðmundur Ármann Pétursson
 4. Anna Linda Sigurðardóttir
 5. Jóhann Jónsson
 6. María Markovic