Garðabær

Garðabær er 6. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 18.572 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 4.197 atkvæði eða 49,1% atkvæða í bæjarstjórnarkosningunum 2022. Flokkurinn fékk 7 bæjarfulltrúa kjörna af 11 og situr í hreinum meirihluta.

Heimasíða Sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ.

Bæjarfulltrúar (netföng, nefndarstörf o.fl. má finna um hvern og einn með því að smella á nafnið):

 1. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri og hagfræðingur
 2. Björg Fenger, lögfræðingur
 3. Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri
 4. Margrét Bjarnadóttir
 5. Hrannar Bragi Eyjólfsson
 6. Gunnar Valur Gíslason, verkfræðingur
 7. Guðfinnur Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingur

Varabæjarfulltrúar:

 1. Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur
 2. Harpa Rós Gísladóttir
 3. Bjarni Th. Bjarnason
 4. Lilja Lind Pálsdóttir
 5. Sigrún Antonsdóttir
 6. Eiríkur Þorbjörnsson
 7. Inga Rós Reynisdótti