Akureyrarkaupstaður er 5. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 19.642 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1639 atkvæði vorið 2022 eða 18% atkvæða og hlaut 2 bæjarfulltrúa kjörna af 11.
Facebooksíðu framboðsins má nálgast hér.
Heimasíða Sjálfstæðismanna á Akureyri.
Bæjarfulltrúar (nánari upplýsingar og netföng má finna með því að smella á nafnið):
Varabæjarfulltrúar: