Sveitarfélagið Ölfus er 21. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 2.631 íbúar þann 1. janúar 2024. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 699 atkvæði í kosningunum 2022 eða 55,9% atkvæða. Flokkurinn situr í hreinum meirihluta með 4 fulltrúa af 7 í bæjarstjórn.
Facebooksíðu framboðsins má finna hér.
Greinar eftir frambjóðendur má finna hér.
Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss er Elliði Vignisson.
Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):
Varabæjarfulltrúar: