Norðurþing

Norðurþing er 20. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 3.081 manns þann 1. janúar 2024. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 369 atkvæði eða 23,9% í kosningunum 2022 eða 2 sveitarstjórnarfulltrúa af 9.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Heimasíðu framboðsins má finna hér.

Instgram: xdnordur

Snapchat: xdnordur

Sveitarstjórnarfulltrúar (netföng og upplýsingar um trúnaðarstörf má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Hafrún Olgeirsdóttir
  2. Helena Ey­dís Ing­ólfs­dótt­ir, verkefnastjóri hjá Þekkingarsetri Þingeyinga, Húsa­vík

Varafulltrúar:

  1. Krist­inn Jó­hann Lund, húsasmiður, Húsa­vík
  2. Kristján Friðrik Sigurðsson