Kópavogur er 2. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 39.152 íbúar þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5.472 atkvæði í bæjarstjórnarkosningunum 2022 eða 33,3% atkvæða. Flokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa kjörna.
Facebooksíðu framboðsins má finna hér.
Heimasíða Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi.
Bæjarfulltrúar (netföng og upplýsingar um hvern og einn má finna með því að smella á nafnið):
Varabæjarfulltrúar: