Suðurnesjabær er 16. stærsta sveitarfélag landins og hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 3.897 íbúar þann 1. janúar 2024. D-listi sjálfstæðismanna og óháðra fékk 29,5% atkvæða og þrjá bæjarfulltrúa kjörna af níu. D-listinn er í meirihlutasamstarfi með J-lista Jákvæðs samfélags.
Facebooksíðu framboðsins má finna hér.
Bæjarfulltrúar (netföng og nánari upplýsingar má finna með því að smella á hvern og einn):
Varabæjarfulltrúar: