Meirihlutasamstarf með Framsókn í Kópavogi

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn munu starfa saman í meirihluta í Kópavogi á kjörtímabilinu 2018-2022. Kópavogur er 2. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar...

Samstarf við B-lista í Rangárþingi eystra

D-listi sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna og B-listi framsóknarmanna og annarra framfarasinna hafa ákveðið að mynda meirihluta í sveitarstjórn Rangárþings eystra á komandi kjörtímabili. Rangárþing eystra...

Samstarf við Vinstri græna í Mosfellsbæ endurnýjað

Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa endurnýjað málefnasamning um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Mosfellsbæjar á komandi kjörtímabili. Samningurinn var undirritaður sl. þriðjudag. Mosfellsbær er 7....

Meirihlutasamstarf við Framsókn í Grindavík

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn í Grindavík hafa undirritað málefna- og samstarfssamning um að starfa saman í meirihluta í Grindavík á komandi kjörtímabili. Grindavíkurbær er 18. stærsta...

Samstarf við Framsóknarflokkinn á Fljótsdalshéraði

D-listi sjálfstæðismanna og óháðra og B-listi framsóknarmanna hafa náð samkomulagi um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs á komandi kjörtímabili. Fljótsdalshérað er 16. stærsta sveitarfélag landsins...

Sjálfstæðisflokkurinn stendur að meirihluta í Norðurþingi

Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022. Norðurþing er 19....

Aðalfundur Kjördæmisráðs Suðurkjördæmis

AÐALFUNDUR KJÖRDÆMISRÁÐS Aðalfundur Kjördæmisráðs Suðurkjördæmis verður haldinn í Safnaðarheimilinu á Hellu, sunnudaginn 10. júní nk. Kl. 17:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Kosning í miðsjórn Önnur mál.   Framboðum...

Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynda meirihluta í Ísafjarðarbæ

Fulltrúar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hafa komist að samkomulagi um að starfa saman í meirihluta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á komandi kjörtímabili. Málefnasamningur flokkanna verður...

Veiðigjöld, þráhyggja og öfund

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Íslend­ing­um hef­ur tek­ist það sem fáum þjóðum hef­ur auðnast: Gert sjáv­ar­út­veg að arðbærri at­vinnu­grein, sem nýt­ir auðlind­ir...

Meirihlutasamstarf við B-lista í Dalvíkurbyggð

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra og B-lista framsóknar- og félagshyggjufólks undirrituðu málefna- og samstarfssamning í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar fyrir komandi kjörtímabil þann 31. maí sl. Forseti sveitarstjórnar...