11 þátttakendur í prófkjöri í Rangárþingi ytra

Prófkjör í Rangárþingi ytra Alls bárust 11 framboð í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra, sem fram fer 14. apríl nk. fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Framboðsfrestur...

Framboð í stjórnir málefnanefnda

Fjölmörg framboð bárust í stjórnir málefnanefnda, en framboðsfrestur rann út 12. mars sl. kl. 17:00. Upplýsingar um frambjóðendur má finna hér. Alls starfa átta málefnanefndir...

Hádegisfundur með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur

Hádegisfundur SES Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og staðgengill varaformanns flokksins, verður gestur á hádegisfundi SES, miðvikudaginn 14. mars kl. 12:00, í Valhöll Háaleitisbraut 1. Húsið opnar...

Frumkvæði fyrir Ísland

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Ákvörðun Breta að ganga úr Evrópusambandinu felur í sér mikla áskorun fyrir okkur Íslendinga. Framtíðarþróun Evrópu og Evrópusamstarfs er í mikilli deiglu...

Hringlandaháttur Viðreisnar

Þingmenn Viðreisnar samþykktu tillögu dómsmálaráðherra um 15 dómara við Landsrétt m.a. með orðunum;  „vel ígrunduð og rökstudd“, „Hæfir einstaklingar, jafnt kynjahlutfall“ og „Þetta eru...

Dómarar í Landsrétti hæfir

Hæstiréttur Íslands komst í dag að þeirri niðurstöðu að dómarinn Arnfríður Einarsdóttir sé hæf til að dæma í sakamáli fyrir Landsrétti. Með þessu hafa þrír...

Aðalfundur Hvatar

Aðalfundur Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, verður haldinn kl. 18, þriðjudaginn 13. mars næstkomandi, í bókaherbergi Valhallar. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál 3. Fundarslit Framboðum til stjórnar...

Val á landsfundarfulltrúum á vegum Hvatar

Boðað er til félagsfundar föstudaginn 9. mars kl. 16:00 í bókastofu Valhallar.  Dagskrá: Val á landsfundarfulltrúum á vegum Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík. Stjórn Hvatar

Dómsmálaráðherra nýtur trausts Alþingis

Alþingi felldi vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, í kvöld og hefur því verið skorið úr um að ráðherrann nýtur trausts Alþingis til starfa...

Vill þjóðaratkvæði um flugvöll í Vatnsmýrinni

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður „Á næstu dögum mun ég leggja aftur fram tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar,“ sagði Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður...