Við hugsum í lausnum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Íslenskri þjóð hef­ur alltaf tek­ist að fást við erfið verk­efni. Við höf­um gengið í gegn­um það í marg­ar ald­ir. Og mér...

Hagsmunir allra að hvorugur tapi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: „Ég held bara með fótboltanum.“ Þetta segir yngri bróðir minn stundum þegar hann horfir...

Allir litir regn­bogans

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Hin­segin dagar á Ís­landi eru lifandi vitnis­burður um bar­áttu fram­sýnna eld­huga hér á landi og þá sigra sem unnist hafa í...

Við líðum ekki ofbeldi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Greint var frá því í frétt­um um sl. helgi að ann­an hvern dag komi kona með áverka eft­ir heim­il­isof­beldi á Land­spít­al­ann....

Bönd Íslands og Bretlands treyst

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Ísland og Bret­land hafa gert með sér sam­komu­lag til næstu 10 ára sem ætlað er að efla tví­hliða sam­skipti ríkj­anna með...

Bókstaflega svartir dagar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Það hljómar eins og atriði í hamfaramynd frá Hollywood en í vikunni var það íslenskur raunveruleiki: Mágkona...

Þegar heimurinn lokaðist

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Ut­an­rík­isþjón­ust­an sýndi hvað í henni býr þegar kór­ónu­veir­an steypti sér yfir heims­byggðina án þess að gera boð á und­an sér fyr­ir...

Við áramót

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra: Við kom­um bjart­sýn inn í árið 2020. Við vor­um í sókn til betri lífs­kjara og höfðum sýnt fyr­ir­hyggju með...

Ísland af gráum lista

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Ísland er ekki leng­ur á „grá­um lista“ FATF (Fin­ancial Acti­on Task Force) yfir þau ríki sem sæta auknu eft­ir­liti vegna ófull­nægj­andi...

Réttar aðgerðir skiluðu árangri

Kórónukreppan reið yfir heiminn undanfarið ár og afleiðingarnar hafa verið miklar fyrir alla heimsbyggðina. Góðu fréttirnar á Íslandi eru þó m.a. þær að með réttum...