Landið rís þrátt fyrir allt

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þetta er skrifað fyrsta maí. Það er nöturlegt að einmitt um þessi mánaðamót skuli...
Kristján Þór

Fleiri stór skref í einföldun regluverks og stjórnsýslu

„Þessi frumvörp eru mikilvægt skref og munu skila sér í einfaldra regluverki, sem er til hagsbóta fyrir allt samfélagið. Með einföldu og skilvirku eftirliti...

Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki

Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til...

Matskeiðar og verðmætasköpun

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Fræg er sag­an af því þegar Milt­on Friedm­an var á ferð um Asíu og kom að hópi manna sem voru að...

Matvælasjóður: Öflug viðspyrna fyrir íslenska matvælaframleiðslu

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Á sama tíma og ráðuneyti mitt hef­ur gripið til fjöl­margra aðgerða til að lág­marka nei­kvæð áhrif COVID-19 á ís­lensk­an...

Varnir, vernd og viðspyrna í öðrum aðgerðarpakka ríkisstjórnar

Lítil fyrirtæki í rekstrarörðugleikum fá stuðning, brugðist er við vanda námsmanna, félagsleg úrræði efld og sjónum er beint að nýsköpun til framtíðar. Þetta er...

Þolinmæðin þrautir vinnur allar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Aðeins eru rétt rúmir þrír mánuðir liðnir frá því fyrstu fregnir bárust um nýja hópsýkingu lungnabólgu í Kína, sem síðar hefur...

Samvinna í baráttunni gegn Covid-19 er hagur okkar allra

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og þróunarmálaráðherrar Bretlands, Anne-Marie Trevelyan; Danmerkur, Rasmus Prehn; Finnlands, Ville Skinnari; Noregs, Dag Inge Ulstein; Svíþjóðar, Peter Eriksson; og Þýskalands,...

Við hugsum í lausnum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Íslenskri þjóð hef­ur alltaf tek­ist að fást við erfið verk­efni. Við höf­um gengið í gegn­um það í marg­ar ald­ir. Og mér...

Í þágu þjóðar í 80 ár

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Þann 10. apríl voru átta­tíu ár liðin frá því að Íslend­ing­ar tóku þá gæfu­ríku ákvörðun að taka meðferð ut­an­rík­is­mála í eig­in...