Fröken Reykjavík

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Að mörgu leyti geta orð Jónas­ar Árna­son­ar í texta söng­lags­ins um Frök­en Reykja­vík einnig átt við um borg­ina sjálfa: „Ó, það...

Grannríkjasamstarfið gulls ígildi

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Við sjá­um merki þess að heims­far­ald­ur­inn hafi magnað upp aðrar áskor­an­ir á alþjóðavett­vangi, að friðar­horf­ur versni og að þró­un­ar- og mannúðar­mál­um...

Þróunarsamstarf í skugga heimsfaraldurs

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Beinna og óbeinna áhrifa kórónuveirunnar mun halda áfram að gæta á heimsvísu næstu árin, ekki síst í þróunarríkjum. Félagslegar og efnahagslegar...

Oft var þörf

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Staða rík­is­sjóðs ger­ir að verk­um að það er mik­il­væg­ara en nokkru sinni fyrr að...

Lítil en mikilvæg skref

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Nú er liðið tæpt 31 ár frá því bjór var leyfður á Íslandi, en hann hafði þá verið bannaður í rúm...

Endurskoðun búvörusamninga lokið

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: End­ur­skoðun ramma­samn­ings um al­menn starfs­skil­yrði land­búnaðar­ins er lokið. Sam­komu­lag sem und­ir­ritað var í vik­unni er mik­il­væg­ur og ánægju­leg­ur áfangi,...

Alþjóðamálin varða okkur öll

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Fyr­ir fá­mennt eyríki eins og Ísland eru sam­skipt­in við um­heim­inn sann­kölluð lífæð. Súr­efnið í hag­kerf­inu okk­ar eru þau út­flutn­ings­verðmæti sem ís­lensk...
Kristján Þór

Fimmföldun ESB-tollkvóta á fjórum árum

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Und­an­farn­ar vik­ur hef­ur átt sér stað nokk­ur umræða um inn­flutn­ing á grund­velli toll­kvóta, í tengsl­um við ný­legt útboð. Umræðan...

Endurskoðaður rammasamningur ríkis og bænda undirritaður

„Það er afskaplega ánægjulegur áfangi að hafa nú lokið við endurskoðun á öllum fjórum búvörusamningunum á þessu kjörtímabili. Að baki er mikil vinna með...

Nú er rétti tíminn til að selja

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Nú er áformað að selja um fjórðungs­hlut rík­is­ins í Íslands­banka og von­andi ganga þær áætlan­ir eft­ir á fyrri hluta þessa árs....