Þjóðarsjóður fyrir framtíðina
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Á þessu ári, þegar þjóðin fagnar því að hundrað ár eru liðin frá því hún öðlaðist fullveldi,...
Mælir fyrir frumvarpi um Þjóðarsjóð
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælir í dag á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um Þjóðarsjóð. Markmiðið með sjóðnum verður að treysta fjárhagslegan styrk ríkissjóðs til...
Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar samþykkt
„Þetta mál er til stórra bóta. Það er verið að færa álagninguna nær í tíma þannig að hún endurspegli afkomu greinarinnar betur en hingað...
Ný hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið
Gott regluverk og öflugt eftirlit, hagkvæmni í bankarekstri og traust eignarhald fjármálafyrirtækja eru þær þrjár meginstoðir sem framtíðarsýn íslensks fjármálakerfis þarf að mótast af...
Utanríkisráðherra í opinberri heimsókn á Indlandi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er í opinberri heimsókn á Indlandi. Með honum í för er viðskiptasendinefnd sem samanstendur af hátt í fimmtíu fulltrúum íslenskra...
Ríkisstjórnin setið í rúmt ár
Ríkisstjórnin hefur nú setið í rúmlega ár og á því tímabili hefur verið unnið að fjölmörgum framfaramálum. Hér að neðan verða nefnd nokkur sem...
Rafrænar þinglýsingar bylting fyrir almenna borgara
50 milljónir verða settar í undirbúning á innleiðingu á rafrænum þinglýsingum á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem bíður þriðju umræðu á Alþingi.
Rafrænar þinglýsingar...
Þórdís Kolbrún ein af þeim áhrifamestu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er ein af 100 áhrifamestu framtíðar leiðtogum heims samkvæmt Apolitical. Er listinn birtur...
Hagsmunagæsla Íslands í Brussel efld verulega
Íslendingar munu efla hagsmunagæslu sína í EES-samstarfinu til muna á næsta ári, m.a. er gert ráð fyrir fjölgun fulltrúa fagráðuneyta í sendiráði Íslands í...
Samvinnan styrkir fullveldið
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Saga íslenskrar utanríkisþjónustu er samofin sögu fullveldisins. Þótt dönsk stjórnvöld hafi annast framkvæmd vissra utanríkismála til 1940 fylgdi fullveldinu forræði yfir...